Fréttir Tröllaheimar

Tröllaheimar og Hulduheimar hittast í salnum (2013 árgangur )

Tröllaheimar og Hulduheimar hittast í salnum (2013 árgangur )

Í dag fóru börnin fædd 2013 inn í sal og hittust þar. Í boði voru spil, púsl, föndur, dót og að þræða. Þetta er liður í að gera eitthvað saman sem ein heild.
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar hittast í salnum (2013 árgangur )
Tröllaheimar - Blær kemur úr sumarfríi 2018

Tröllaheimar - Blær kemur úr sumarfríi 2018

Við fórum út í söngstund í dag þar sem við vorum búin að fá hringingu frá Björgunarsveitinni Mannbjörgu um að þeir hefðu tekið upp í bílinn sinn bangsann Blæ á leiðinni frá Keflavík. Blær var að koma aftur til okkar eftir sumarfí. Blær var í Danmörku í sumar og hafði það mjög notalegt í hitanum. Han…
Lesa fréttina Tröllaheimar - Blær kemur úr sumarfríi 2018
Tröllaheimar - útikennsla vikan 3-7 sept 2018

Tröllaheimar - útikennsla vikan 3-7 sept 2018

Nú er vetrastarfið komið á fullt og erum við byrjuð í hópastarfi. Við erum í hópastarfi 2x í viku og erum við með einn hóp í einu í útikennslu. Hér koma nokkrar myndir af fyrstu vikunni í útikennslu.
Lesa fréttina Tröllaheimar - útikennsla vikan 3-7 sept 2018
Tröllaheimar - berjamó 2018

Tröllaheimar - berjamó 2018

Í morgun fórum við í berjamó og tíndum ber
Lesa fréttina Tröllaheimar - berjamó 2018
Tröllaheimar - smjörgerð

Tröllaheimar - smjörgerð

Í ávaxtastund vorum við að lesa bók um sveitina
Lesa fréttina Tröllaheimar - smjörgerð
Tröllaheimar - æfingar á frjálsíþróttavelli 23.08.18

Tröllaheimar - æfingar á frjálsíþróttavelli 23.08.18

Við fórum út á frjálsíþróttavöll í dag og gerðum nokkrar æfingar
Lesa fréttina Tröllaheimar - æfingar á frjálsíþróttavelli 23.08.18
Tröllaheimar - síðasti dagur fyrir sumarfrí 2018

Tröllaheimar - síðasti dagur fyrir sumarfrí 2018

Í dag er síðasti dagurinn okkar í leikskólanum fyrir sumarfrí og var aðeins brotið upp dagskipulagið.
Lesa fréttina Tröllaheimar - síðasti dagur fyrir sumarfrí 2018
Tröllaheimar - afmælisbörn júlí mánaðar 2018

Tröllaheimar - afmælisbörn júlí mánaðar 2018

4 börn eiga afmæli í júlí hjá okkur á Tröllaheimum
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn júlí mánaðar 2018
Tröllaheimar - 5.júlí 2018

Tröllaheimar - 5.júlí 2018

Í dag fórum við út að útsýnisskífu og að brunninum
Lesa fréttina Tröllaheimar - 5.júlí 2018
Tröllaheimar - afmælisbörn júní 2018

Tröllaheimar - afmælisbörn júní 2018

Það voru þrír drengir sem héldu upp á afmælið hjá okkur í júní.
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn júní 2018