Fréttir Tröllaheimar

Útskrift leikskólans

Útskrift leikskólans

Útskrift 6 ára barna var í sal leikskólans sl. miðvikudag, 22. maí. Börnin sungu þrjú lög og síðan afhenti Dagný leikskólastjóri börnunum gjöf og útskriftarplagg. Síðan var boðið upp á kaffi, kökur og djús. 
Lesa fréttina Útskrift leikskólans
Skólahópur út að borða á Hendur í höfn

Skólahópur út að borða á Hendur í höfn

Skólahópurinn fór út að borða á Hendur í höfn ásamt kennurum í boði foreldrafélagsins. Fengum við hamborgara og djús að drekka og svo köku í eftirrétt. Við áttum notalega stund saman og er alltaf gaman að fara út að borða. 
Lesa fréttina Skólahópur út að borða á Hendur í höfn
Skólahópur í ratleik

Skólahópur í ratleik

Skólahópurinn fór út í ratleik í staðinn fyrir að fara í hvíld í dag. Börnunum var skipt í 6 líð sem síðan áttu að kasta teningum sem sögðu til númer hvað spjaldið var sem þau áttu að finna. Aftan á spjaldinu var svo mynd af einhverju dýri sem þau þurftu svo að muna og fara með þær upplýsingar til R…
Lesa fréttina Skólahópur í ratleik
Tröllaheimar - gróðursetning gulróta 2019

Tröllaheimar - gróðursetning gulróta 2019

Börnunum á Tröllaheimum var skipt upp í 4 hópa og fóru þau með Helenu Helgadóttur út í matjurtagarð og settu niður gulrótarfræ nú í apríl. Börnin sýndu þessu mikinn áhuga og nutu þau sín vel í svona litlum hópum. Þegar það fer að hlýna meira setjum við svo niður meira grænmeti sem síðan verður tekið…
Lesa fréttina Tröllaheimar - gróðursetning gulróta 2019
Tröllaheimar - afmælisbörn apríl 2019

Tröllaheimar - afmælisbörn apríl 2019

Jóel Kári átti afmæli 12. apríl og varð hann sex ára. Maxim Leo átti afmæli 20. apríl og varð hann einnig sex ára. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin sín :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn apríl 2019
Skólahópur fór í göngu í dósahúsið

Skólahópur fór í göngu í dósahúsið

Skólahópur fór í dósahúsið í dag og tóku þau með sér flöskur og dósir sem þau hafa verið að tína í þorpinu okkar í vetur. Við töldum hvað við vorum með mikið af flöskum og dósum og fengum við peninga fyrir. Fyrir peninginn ætlum við svo að kaupa ís í sumar. 
Lesa fréttina Skólahópur fór í göngu í dósahúsið
Trölla- og Hulduheimar, skólahópur fór í heimsókn

Trölla- og Hulduheimar, skólahópur fór í heimsókn

Skólahópur fór í heimsókn til björgunarsveitarinnar Mannbjargar og fékk að skoða þar aðstöðuna og tækjabúnaðinn. Vakti þetta mikla lukku hjá öllum og þökkum við þeim bræðrum Sigga og Steina fyrir að taka á móti okkur. 
Lesa fréttina Trölla- og Hulduheimar, skólahópur fór í heimsókn
Tröllaheimar - Plánetur 2019

Tröllaheimar - Plánetur 2019

Í vetur hefur skólahópur verið að fræðast um sólkerfið okkar og hvað pláneturnar heita, hvað þær eru stórar, hvernig út hverju þær eru og svo framvegis. Börnin bjuggu svo til sína plánetu úr pappír, hveiti og vatni. Þetta var mjög skemmtilegt og fróðlegt.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Plánetur 2019
Tröllaheimar - Bolludagur 2019

Tröllaheimar - Bolludagur 2019

Börnin fengu bollur í ávaxtastund og vakti það mikla lukku :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Bolludagur 2019

Tröllaheimar - afmælisbarn janúar 2019

Ástráður Helgi varð 5 ára 22. janúar síðastliðin og óskum við honum innilega til hamingju með daginn :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbarn janúar 2019