Fréttir

Plöntur

Plöntur

Síðustu daga eru börnin á Goðheimum búin að vera að fræðast um plöntur og nytsemi þeirra. Börnin eru búin að læra að margt í fæðunni okkar er upprunið úr jurtaríkinu auk þess sem þau vita að plöntur búa til súrefni sem er okkur lífsnauðsynlegt. Börnin eru búin að fara út að tína allskonar blóm, læra nöfnin á þeim og reyna að þekkja þau af mynd. Auk þess eru þau búin að lita myndir og notuðu þau til þess Túnfífil. Þau þurrkuðu líka og pressuðu blóm sem þau settu svo í plast. Börnin tíndu líka jurtir eins og Blóðberg og Valhumal sem við þurrkuðum og bjuggum svo til te úr, þeim fannst það reyndar alveg hund vont.
Lesa fréttina Plöntur
Tröllaheimar - heimsókn á Goðheima

Tröllaheimar - heimsókn á Goðheima

Við fórum með börnin sem eru fædd 2012 í heimsókn á Goðheima til að sjá aðstæður. Allir töluðu um að vera spentir að koma á Goðheima í haust.
Lesa fréttina Tröllaheimar - heimsókn á Goðheima
Tröllaheimar - heilsustígur og ljósmyndasýning

Tröllaheimar - heilsustígur og ljósmyndasýning

Eldri hópurinn fór að skoða listaverkið við Ráðhúsið og ljósmyndasýninguna á Selvogsbrautinni meðan yngri hópurinn fór heilsustíginn.
Lesa fréttina Tröllaheimar - heilsustígur og ljósmyndasýning
Oddabrautarróló

Oddabrautarróló

Á mánudaginn fórum við í gönguferð sem endaði á Oddarbrautarróló. Það er alltaf gaman að skipta um umhverfi og fá að prófa ný leiktæki. 
Lesa fréttina Oddabrautarróló
Grill og hjóladagur

Grill og hjóladagur

þann 13 júní var Grill og hjóladagurinn í leikskólanum
Lesa fréttina Grill og hjóladagur
Goðheimar - Rebekka spila á þverflautu

Goðheimar - Rebekka spila á þverflautu

Einn unglingurinn sem er að vinna á Goðheimum í sumar kom með þverflautu
Lesa fréttina Goðheimar - Rebekka spila á þverflautu
sundferð

sundferð

Myndir frá sundi 8 júní
Lesa fréttina sundferð
Tröllaheimar - ruslatínsla

Tröllaheimar - ruslatínsla

Við fórum í morgun í ruslatínslu um bæinn og náðum að tína helling af rusli. Eldri hópurinn endaði á skólalóðinni að leika sér.
Lesa fréttina Tröllaheimar - ruslatínsla
Grill- og hjóladagur

Grill- og hjóladagur

Í síðustu viku var grill- og hjóladagur haldinn flestir mættu með hjólin sín og hjálma og hjólað var bæði fyrir og eftir hádegi í bílastæðinu. Grillaðar voru pylsur í hádeginu og borðuðu tvær deildir úti í fínu veðri, hinir kusu að borða innan dyra. Lögreglan kom í heimsókn og skoðuðu hjólin hjá börnunum og settu límmiða á hjólin þeirra.
Lesa fréttina Grill- og hjóladagur
Lummubakstur

Lummubakstur

í síðustu viku bökuðu krakkarnir lummur með aðstoð Júlíönu
Lesa fréttina Lummubakstur