Fréttir

Tröllaheimar - útikennsla vikuna 10.-14.sept 2018

Tveir hópar fóru í útikennslu þessa vikuna og voru það börnin sem eru fædd 2014 sem fóru að þessu sinni í útikennslu. 
Lesa fréttina Tröllaheimar - útikennsla vikuna 10.-14.sept 2018
Hulduheimar og Tröllaheimar hitta nemendur úr 1.bekk

Hulduheimar og Tröllaheimar hitta nemendur úr 1.bekk

Í morgun fóru börnin sem eru fædd 2013 af Hulduheimum og Tröllaheimum út í grunnskóla og sóttu nemendur 1.bekkjar ásamt kennurum. Við fórum svo öll saman út í skrúðgarð og skiptum okkur í fjóra hópa og fórum í leiki á fjórum stöðum. Ingibjörg og Gyða voru með stórfiskaleik, Ewa var með Hlaupa í skar…
Lesa fréttina Hulduheimar og Tröllaheimar hitta nemendur úr 1.bekk
Ásheimar - Vináttuverkefni

Ásheimar - Vináttuverkefni

Á föstudaginn kom björgunarsveitin Mannbjörg keyrandi inn á leikskólalóðina með vináttubangsann Blæ. Blær fer alltaf í sumarfrí í maí og kemur svo aftur í byrjun september. Í leikskólanum erum við að vinna með vináttuverkefni Barnaheilla sem er forvarnarverkefni gegn einelti. Námsefni fyrir yngstu …
Lesa fréttina Ásheimar - Vináttuverkefni
Tröllaheimar og Hulduheimar hittast í salnum (2013 árgangur )

Tröllaheimar og Hulduheimar hittast í salnum (2013 árgangur )

Í dag fóru börnin fædd 2013 inn í sal og hittust þar. Í boði voru spil, púsl, föndur, dót og að þræða. Þetta er liður í að gera eitthvað saman sem ein heild.
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar hittast í salnum (2013 árgangur )
Hulduheimar - Blær kemur aftur eftir sumarfrí

Hulduheimar - Blær kemur aftur eftir sumarfrí

Í dag þá koma Blær aftur til okkar eftir sumarfrí
Lesa fréttina Hulduheimar - Blær kemur aftur eftir sumarfrí
Tröllaheimar - Blær kemur úr sumarfríi 2018

Tröllaheimar - Blær kemur úr sumarfríi 2018

Við fórum út í söngstund í dag þar sem við vorum búin að fá hringingu frá Björgunarsveitinni Mannbjörgu um að þeir hefðu tekið upp í bílinn sinn bangsann Blæ á leiðinni frá Keflavík. Blær var að koma aftur til okkar eftir sumarfí. Blær var í Danmörku í sumar og hafði það mjög notalegt í hitanum. Han…
Lesa fréttina Tröllaheimar - Blær kemur úr sumarfríi 2018
Dvergaheimar - berjamó 2018

Dvergaheimar - berjamó 2018

Hluti barnanna á Dvergaheimum fóru í gönguferð að leita að krækiberjum
Lesa fréttina Dvergaheimar - berjamó 2018
Álfaheimar - Blær mætir í leikskólann

Álfaheimar - Blær mætir í leikskólann

Blær kom í dag til baka í leikskólann eftir sumarfrí. Björgunarsveitarmenn komu með hann til okkar og fannst börnunum það mjög spennandi. Blær er því kominn á deildina til okkar. Við munum byrja fljótlega á verkefnum með Blæ.
Lesa fréttina Álfaheimar - Blær mætir í leikskólann
Tröllaheimar - útikennsla vikan 3-7 sept 2018

Tröllaheimar - útikennsla vikan 3-7 sept 2018

Nú er vetrastarfið komið á fullt og erum við byrjuð í hópastarfi. Við erum í hópastarfi 2x í viku og erum við með einn hóp í einu í útikennslu. Hér koma nokkrar myndir af fyrstu vikunni í útikennslu.
Lesa fréttina Tröllaheimar - útikennsla vikan 3-7 sept 2018
Hulduheimar-berjamó 2018

Hulduheimar-berjamó 2018

Í dag fórum við í berjamó við kirkjuna. Börnin voru mjög dugleg að tína í boxið sitt eða munninn. 
Lesa fréttina Hulduheimar-berjamó 2018