Tröllaheimar og Hulduheimar - grænmetið tekið upp 2018
						Í dag var grænmetið sem sett var niður í vor tekið upp og var frekar smá uppskera. Við tókum upp: kartöflur, gulrætur, rófur, belgbaunir, rabbarbara og dill. Grænmetið verður svo borið fram með matnum næstu daga. 
			
			
					17.09.2018