Fréttir

Dvergaheimar-Eldri börn í gönguferð

Dvergaheimar-Eldri börn í gönguferð

Á þriðjudaginn fóru eldri börnin á Dvergaheimum í gönguferð. Á leið þeirra varð margt og mikið. Þau hittu duglega vinnuskólakrakka í skrúðgarðinum, sáu heimagerða tjörn með gullfiskum sem vildu lítið við okkur eiga og vinalegar hænur.
Lesa fréttina Dvergaheimar-Eldri börn í gönguferð
Hulduheimar - skoða hænur og kanínur

Hulduheimar - skoða hænur og kanínur

Árgangur 2014 og 2016 skoðuðu hænur og kanínur
Lesa fréttina Hulduheimar - skoða hænur og kanínur
Grænfánaafhending 2020

Grænfánaafhending 2020

Síðasta miðvikudag kom Margrét frá Landvernd og afhenti okkur þriðja grænfánann. Börnin sungu lagið "Vertu til er vorið kallar á þig" og var Margrét með grænfánaleikfimi og tóku allir þátt. Búið var til líkan af Þorlákshöfn í vetur og komu öll börnin á leikskólanum að gerð þess. Líkanið tengist græn…
Lesa fréttina Grænfánaafhending 2020
Goðheimar- Ratleikur á Oddabrautarróló, skólalóð og íþróttavelli

Goðheimar- Ratleikur á Oddabrautarróló, skólalóð og íþróttavelli

Í vikunni byrjuðum við á ratleik sem hún Hafdís bjó til. Fyrst fórum við á Oddabrautarróló og fundum þar fyrsta hólkinn. Í hólkinum fáum við ýmis skemmtileg verkefni til að leysa og einnig bókstaf. Seinna í vikunni fórum við á skólalóðina og íþróttavöllinn og fundum þar næstu verkefni til að leysa. …
Lesa fréttina Goðheimar- Ratleikur á Oddabrautarróló, skólalóð og íþróttavelli
Tröllaheimar - hjóla- og grilldagur 2020

Tröllaheimar - hjóla- og grilldagur 2020

Síðasta miðvikudag vorum við með hjóla- og grilldag.  Börnin komu með hjól að heimann og var bílastæðið lokað svo að hægt væri að hjóla þar. Í hádeginu voru svo grillaðar pylsur og borðuðum við þær úti. Þetta var góður dagur og vorum við mjög heppin með veður :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - hjóla- og grilldagur 2020
Hulduheimar - Hjóladagur 2020

Hulduheimar - Hjóladagur 2020

Árlegur hjóladagur á leikskólanum haldinn á sólríkum degi
Lesa fréttina Hulduheimar - Hjóladagur 2020
Goðheimar- Hjóla- og grilldagur

Goðheimar- Hjóla- og grilldagur

Í dag var hjóladagur og fórum við út að hjóla strax eftir morgunmatinn. Lögreglan kom og skoðaði hjólin og hjálmana þeirra og þau fengu svo límmiða á hjólin sín. Við fengum svo grillaðar pylsur og borðuðum við úti í góða veðrinu. Eftir hádegi fórum við svo nokkrir í göngutúr á meðan aðrir héldu áfra…
Lesa fréttina Goðheimar- Hjóla- og grilldagur
Álfaheimar - hjóla- og grilldagur 2020

Álfaheimar - hjóla- og grilldagur 2020

Það var hjólað á bílastæðinu í góða veðrinu í dag og svo fengu allir grillaðar pylsur.
Lesa fréttina Álfaheimar - hjóla- og grilldagur 2020
Dvergaheimar í kanínuferð

Dvergaheimar í kanínuferð

Í gær fóru Dvergaheimar í heimsókn til þeirra Siggu og Gísla en þau eiga tvær kanínur. Kanínurnar heita Hvíta Blóm og Mía. Börnin fengu að skoða kanínurnar sem voru  í kofanum sínum og reyndu að gefa þeim að borða en rigningin var svo mikil að það gekk brösulega. Við þökkum Siggu og Gísla kærlega fy…
Lesa fréttina Dvergaheimar í kanínuferð
Tröllaheimar- yngri hópur á skólalóðinni

Tröllaheimar- yngri hópur á skólalóðinni

Í síðustu viku fóru krakkarnir í yngri hóp að leika á skólalóðinni. Skemmtu sér vel enda öðruvísi leiktæki heldur en er á leikskólalóðinni.
Lesa fréttina Tröllaheimar- yngri hópur á skólalóðinni