Fréttir

Hulduheimar - mömmu og ömmukaffi

Hulduheimar - mömmu og ömmukaffi

Mömmum og ömmum boðið í vöfflukaffi
Lesa fréttina Hulduheimar - mömmu og ömmukaffi
Dvergaheimar - Píluhópur í móaferð

Dvergaheimar - Píluhópur í móaferð

Þriðjudaginn 18. febrúar fór börnin í Píluhóp þau Eivör Ólöf, Kolfinna Lára, Una Dís og Henrik Jökull í móaferð. Börnin voru mjög hjálpsöm hvert við annað að klæða í endurskinsvestin. Farið var í móann í kringum leikskólann og fannst börnunum heldur mikið af rusli þar og ákváðu að tína saman eitthva…
Lesa fréttina Dvergaheimar - Píluhópur í móaferð
Dvergaheimar - Afmælisbörn í janúar og febrúar

Dvergaheimar - Afmælisbörn í janúar og febrúar

Karen Embla varð 2. ára þann 30. janúar, Fabian varð 2. ára þann 13. febrúar og Elvar Þór varð 2. ára þann 16. febrúar. Þau fengu öll glæsilegar kórónur og að velja sér afmælis diska og glös. Sungið var fyrir þau afmælissöngurinn í söngstund. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Dvergaheimar - Afmælisbörn í janúar og febrúar
Álfaheimar - rauði hópur úti að renna

Álfaheimar - rauði hópur úti að renna

Rauði hópur fór út á íþróttavöll með rassaþotur
Lesa fréttina Álfaheimar - rauði hópur úti að renna
Álfaheimar - guli hópur í ráðhúsinu

Álfaheimar - guli hópur í ráðhúsinu

Guli hópur var í gönguferð í vikunni og heimsótti ráðhúsið
Lesa fréttina Álfaheimar - guli hópur í ráðhúsinu
Hulduheimar - göngutúr á ærslabelginn

Hulduheimar - göngutúr á ærslabelginn

Börnin skemmtu sér mjög vel á ærslabelgnum
Lesa fréttina Hulduheimar - göngutúr á ærslabelginn
Hulduheimar - félag eldriborgara komu í heimsókn

Hulduheimar - félag eldriborgara komu í heimsókn

Ester og Gunna lásu og spiluðu fyrir börnin
Lesa fréttina Hulduheimar - félag eldriborgara komu í heimsókn
Bersahópur í gönguferð

Bersahópur í gönguferð

Í dag fóru börnin í Bersahóp þau, Aron freyr, Soffía Margrét, Davíð Þór og Fabian í gönguferð. Þau fóru góðan hring í kringum leikskólann og var það mikil upplifun fyrir þau. Börnin sáu mikið rusl í umhverfinu sem og kött og krumma.
Lesa fréttina Bersahópur í gönguferð
Hulduheimar - afmælisbarn í febrúar

Hulduheimar - afmælisbarn í febrúar

Hugi Dagur varð 5 ára 8. febrúar
Lesa fréttina Hulduheimar - afmælisbarn í febrúar
Hulduheimar - Dagur leikskólans

Hulduheimar - Dagur leikskólans

Húllumhæ á degi leikskólans í íþróttahúsinu
Lesa fréttina Hulduheimar - Dagur leikskólans