Fréttir Ásheimar

Goðheimar - Heimsókn í tónlistarskólann

Goðheimar - Heimsókn í tónlistarskólann

Í gær var okkur boðið í heimsókn í tónlistarskólann en það var hún Ester sem tók á móti okkur. Hún fræddi börnin aðeins um píanóleik og tegundir af píanóum og fengu öll börnin að kíkja ofan í flygilinn þegar hún spilaði. Síðan fengum við að heyra nokkur börn spila á píanó en það voru þau, Lilja, Jul…
Lesa fréttina Goðheimar - Heimsókn í tónlistarskólann
Goðheimar - Afmælisbörn í nóvember

Goðheimar - Afmælisbörn í nóvember

Í nóvember eiga tvö börn afmæli hjá okkur þau Embla Guðlaug, 4. nóv., og Heiðar Darri í dag, 16. nóv. Óskum þeim innilegar til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Goðheimar - Afmælisbörn í nóvember
6. bekkur kom í heimsókn

6. bekkur kom í heimsókn

Á morgun, 16. september, er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni kom 6. bekkur í heimsókn til okkar og las fyrir börnin. Til okkar komu þau Tara Dís, Dana Rakel, Þóra, Bergur Ómar og Víðir Snær en öll eiga þau systkini á deildinni nema Víðir Snær. Eftir lesturinn var leikið og spilað og voru bör…
Lesa fréttina 6. bekkur kom í heimsókn
Fjör í snjónum

Fjör í snjónum

Í dag átti að vera rugldagur en þar sem börnin voru svo spennt fyrir snjónum var ákveðið að fara út í staðinn.
Lesa fréttina Fjör í snjónum
Afmælisbörn í október

Afmælisbörn í október

Í október áttu þrjú börn afmæli hjá okkur, Jónatan Einir 18. október, Ármann Manol 20. október og Maja Gloria 21. október. Óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Afmælisbörn í október
Goðheimar - Samstarf við grunnskólann

Goðheimar - Samstarf við grunnskólann

Á þriðjudaginn hitti seinni hópurinn hjá okkur 1. bekk og fóru þau út með þeim í verkefnavinnu. Aftur var verkefnið að leita að formum í umhverfinu og gekk samvinna barnanna vel.
Lesa fréttina Goðheimar - Samstarf við grunnskólann
Rabbi kom frá slökkviliðinu

Rabbi kom frá slökkviliðinu

Á fimmtudaginn kom Rabbi í heimsókn til okkar sem fulltrúi slökkviliðsins.
Lesa fréttina Rabbi kom frá slökkviliðinu
Goðheimar - samstarf við grunnskólann

Goðheimar - samstarf við grunnskólann

Í gær hófst samstarf okkar við 1. bekk í grunnskólanum. Börnunum var skipt í tvo hópa og fór annar hópurinn í göngu með hóp úr 1. bekk. Í þessari ferð voru börnin pöruð saman, grunnskólabarn og leikskólabarn saman og áttu þau að skrá á blað þau form sem þau sáu í umhverfinu. Hinn hópurinn var inni á…
Lesa fréttina Goðheimar - samstarf við grunnskólann
Goðheimar - bleikur dagur

Goðheimar - bleikur dagur

Á föstudaginn var bleikur litadagur í tilefni af bleikum október.
Lesa fréttina Goðheimar - bleikur dagur
Heimsókn frá félagsstarfi aldraðra

Heimsókn frá félagsstarfi aldraðra

Í gær fengum við heimsókn frá félagsstarfi aldraðra en það voru þær Ása og Alda sem komu og lásu fyrir börnin. Þar sem veðrið var svo fínt vorum við öll komin út þegar þær mættu og var því ákveðið að lesa bara úti. Það gekk svona ljómandi vel enda er alltaf gaman að fá svona flotta heimsókn. Þökkum …
Lesa fréttina Heimsókn frá félagsstarfi aldraðra