Fréttir Ásheimar

Ásheimar - Íþróttir í salnum og gönguferð

Ásheimar - Íþróttir í salnum og gönguferð

Í gær fórum við í fyrsta sinn í íþróttir í salnum. Við vorum með trampólín, dýnur, göng og bolta og gerðum ýmsar æfingar. Allir virtust vera skemmta sér konunglega. Í dag fórum við svo í gönguferð í kringum leikskólalóðina þar sem við ætluðum að tína það rusl sem á vegi okkar yrði. Við komum tómhent…
Lesa fréttina Ásheimar - Íþróttir í salnum og gönguferð
Ásheimar - Vináttuverkefni

Ásheimar - Vináttuverkefni

Á föstudaginn kom björgunarsveitin Mannbjörg keyrandi inn á leikskólalóðina með vináttubangsann Blæ. Blær fer alltaf í sumarfrí í maí og kemur svo aftur í byrjun september. Í leikskólanum erum við að vinna með vináttuverkefni Barnaheilla sem er forvarnarverkefni gegn einelti. Námsefni fyrir yngstu …
Lesa fréttina Ásheimar - Vináttuverkefni
Ásheimar - Ýmsar myndir úr starfinu

Ásheimar - Ýmsar myndir úr starfinu

Nú eru börnin orðin níu á deildinni og eiga því aðeins fjögur börn eftir að koma í aðlögun. Aðlögunin gengur mjög vel og börnin hress á kát í leikskólanum og líður greinilega vel hjá okkur. Nú fer lóðin okkar alveg að verða tilbúin og erum við farin að nýta það pláss sem er tilbúið á okkar afmarkaða…
Lesa fréttina Ásheimar - Ýmsar myndir úr starfinu
Goðheimar - Síðasti dagurinn

Goðheimar - Síðasti dagurinn

Í dag hætta síðustu börnin á Goðheimum þar sem leikskólinn er farinn í sumarfrí. Það er alltaf erfitt að kveðja börnin sem eru búin að taka þátt í stórum hluta af degi manns í heilt ár, við eigum alltaf mikið í þessum börnum "okkar". Viljum við kennararnir á deildinni þakka bæði börnum og foreldrum…
Lesa fréttina Goðheimar - Síðasti dagurinn
Forsetinn okkar fimmtugur

Forsetinn okkar fimmtugur

Í dag er forsetinn okkar fimmtugur og ræddum við það við börnin. Þegar við vorum búin að spjalla saman vildu þau ólm teikna mynd af honum, sem þau gerðu og hér er afraksturinn.
Lesa fréttina Forsetinn okkar fimmtugur
Goðheimar - Myndir maí/júní 2018

Goðheimar - Myndir maí/júní 2018

Ýmsar myndir úr starfinu í júní og nokkrar síðan í maí.
Lesa fréttina Goðheimar - Myndir maí/júní 2018
Goðheimar - Gönguferð að vitanum

Goðheimar - Gönguferð að vitanum

Við fórum í blíðunni í gær í gönguferð að Hafnarnesvita. Börnin voru ótrúlega dugleg að ganga og skemmtu sér vel í fjörunni. Það var svo gaman að við ætluðum varla að fá þau til baka aftur. 
Lesa fréttina Goðheimar - Gönguferð að vitanum
Hænur heimsóttar

Hænur heimsóttar

Í síðustu viku fórum við til Ármanns og Þuríðar og fengum að skoða hjá þeim hænurnar. Alltaf gaman að kíkja þangað í heimsókn, takk kærlega fyrir að taka á móti okkur.
Lesa fréttina Hænur heimsóttar
Goðheimar - Grill og hjóladagur

Goðheimar - Grill og hjóladagur

Í dag var grill og hjóladagur og komu börnin með hjól og hjálma að heiman. Hjólað var á bílastæðinu hér fyrir framan og kom löggan svo í heimsókn og allir fengu skoðun á hjólið sitt ásamt límmiða. Síðan voru grillaðar pylsur og voru þær borðaðar inni. 
Lesa fréttina Goðheimar - Grill og hjóladagur
Afmælisbörn í júní

Afmælisbörn í júní

Í júní eiga tvö börn hjá okkur á Goðheimum afmæli en það eru þau Viktoria Ösp og Hafsteinn Ísarr. Óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Afmælisbörn í júní