Fréttir Ásheimar

Goðheimar - Út að borða á Hendur í höfn

Goðheimar - Út að borða á Hendur í höfn

Á hádeginu fórum við út að borða á veitingarstaðnum Hendur í höfn en það var foreldrafélag leikskólans sem bauð okkur. Dagný og starfsfólk hennar á staðnum tók vel á móti okkur og fengum við hamborgara og köku í eftirrétt. Við vorum fyrstu gestirnir á nýja staðnum hennar Dagnýjar og leist okkur mjög…
Lesa fréttina Goðheimar - Út að borða á Hendur í höfn
Goðheimar - Afmælisstrákar í apríl

Goðheimar - Afmælisstrákar í apríl

Í apríl eiga tveir strákar afmæli, þeir Þorsteinn Ævar og Herbert. Þorsteinn Ævar varð 6 ára þann 18. apríl og Herbert 6 ára í dag, 24. apríl. Óskum við þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Goðheimar - Afmælisstrákar í apríl
Goðheimar - Unnur Edda nemi

Goðheimar - Unnur Edda nemi

Hún Unnur Edda Björnsdóttir nemi í tómstundar- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands verður hjá okkur næstu 3 vikurnar. Bjóðum hana velkomna til okkar.
Lesa fréttina Goðheimar - Unnur Edda nemi
Goðheimar - Íþróttahús

Goðheimar - Íþróttahús

Hér koma nokkrar myndir úr íþróttahúsinu síðan í morgun. 
Lesa fréttina Goðheimar - Íþróttahús
Goðheimar - Pakkarapong 6 ára

Goðheimar - Pakkarapong 6 ára

Pakkarapong varð 6 ára þann 11. febrúar, óskum honum innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Goðheimar - Pakkarapong 6 ára
Goðheimar - Vöfflukaffi 2018

Goðheimar - Vöfflukaffi 2018

Í dag var mömmum og ömmum boðið í vöfflukaffi í tilefni af konudeginum, sem er á sunnudaginn. Mætingin var mjög góð og áttu allir mjög góða stund saman. Við viljum þakka öllum kærlega fyrir komuna.
Lesa fréttina Goðheimar - Vöfflukaffi 2018
Goðheimar - Öskudagur 2018

Goðheimar - Öskudagur 2018

Í dag var öskudagurinn haldinn hátíðlegur hjá okkur hér á Goðheimum þar sem allir mættu í búningum. Þar sem veðrið var frekar leiðinlegt fórum við ekkert í leikskólann heldur heldum við ball hér á deildinni í staðinn. Þegar við vorum búin að dansa svolítið inn á deild tókum við þátt í skrúðgöngu um …
Lesa fréttina Goðheimar - Öskudagur 2018
Goðheimar - Félag eldri borgara í heimsókn

Goðheimar - Félag eldri borgara í heimsókn

Í gær komu þær Alda og Ása frá félagi eldri borgara og lásu fyrir börnin. Það var gaman að fá þær í heimsókn og spjölluðu börnin mikið við þær. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.
Lesa fréttina Goðheimar - Félag eldri borgara í heimsókn
Goðheimar - bolludagur 2018

Goðheimar - bolludagur 2018

Í dag er bolludagur og þá fengu allir bollur með rjóma og sultu. Hópastarfið var stutt þennan daginn því allir voru svo spenntir að fara út í snjóinn að leika.
Lesa fréttina Goðheimar - bolludagur 2018
Goðheimar - Við heimsóttum tónlistarskólann

Goðheimar - Við heimsóttum tónlistarskólann

Í gær fórum við eftir hádegi í tónlistarskólann þar sem trommukennsla var í gangi.  Fengum við að heyra þrjá drengi spila fyrir okkur en það voru þeir Kjartan Ægir, Ísar Máni og Karl Óskar. Börnunum fannst mjög spennandi að heyra þá spila en jafnframt mikill hávaði.
Lesa fréttina Goðheimar - Við heimsóttum tónlistarskólann