Fréttir Ásheimar

Goðheimar - Afmælisstelpa í maí

Goðheimar - Afmælisstelpa í maí

Á laugardaginn þann 12. maí verður Ágústa Ósk 6 ára. Við á Goðheimum óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Goðheimar - Afmælisstelpa í maí
Goðheimar - Umferðarskólinn

Goðheimar - Umferðarskólinn

Í dag fengum við fræðslu frá umferðarskólanum "Ungir vegfarendur" sem er á vegum samgöngustofu. Þar var farið yfir helstu öryggisatriði sem börn eiga að hafa á hreinu eins og hjálmanotkun og notkun bílbelta. Í lokin fengu börnin að horfa á skemmtilega mynd um umferðafræðslu. 
Lesa fréttina Goðheimar - Umferðarskólinn
Goðheimar - Út að borða á Hendur í höfn

Goðheimar - Út að borða á Hendur í höfn

Á hádeginu fórum við út að borða á veitingarstaðnum Hendur í höfn en það var foreldrafélag leikskólans sem bauð okkur. Dagný og starfsfólk hennar á staðnum tók vel á móti okkur og fengum við hamborgara og köku í eftirrétt. Við vorum fyrstu gestirnir á nýja staðnum hennar Dagnýjar og leist okkur mjög…
Lesa fréttina Goðheimar - Út að borða á Hendur í höfn
Goðheimar - Afmælisstrákar í apríl

Goðheimar - Afmælisstrákar í apríl

Í apríl eiga tveir strákar afmæli, þeir Þorsteinn Ævar og Herbert. Þorsteinn Ævar varð 6 ára þann 18. apríl og Herbert 6 ára í dag, 24. apríl. Óskum við þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Goðheimar - Afmælisstrákar í apríl
Goðheimar - Unnur Edda nemi

Goðheimar - Unnur Edda nemi

Hún Unnur Edda Björnsdóttir nemi í tómstundar- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands verður hjá okkur næstu 3 vikurnar. Bjóðum hana velkomna til okkar.
Lesa fréttina Goðheimar - Unnur Edda nemi
Goðheimar - Íþróttahús

Goðheimar - Íþróttahús

Hér koma nokkrar myndir úr íþróttahúsinu síðan í morgun. 
Lesa fréttina Goðheimar - Íþróttahús
Goðheimar - Pakkarapong 6 ára

Goðheimar - Pakkarapong 6 ára

Pakkarapong varð 6 ára þann 11. febrúar, óskum honum innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Goðheimar - Pakkarapong 6 ára
Goðheimar - Vöfflukaffi 2018

Goðheimar - Vöfflukaffi 2018

Í dag var mömmum og ömmum boðið í vöfflukaffi í tilefni af konudeginum, sem er á sunnudaginn. Mætingin var mjög góð og áttu allir mjög góða stund saman. Við viljum þakka öllum kærlega fyrir komuna.
Lesa fréttina Goðheimar - Vöfflukaffi 2018
Goðheimar - Öskudagur 2018

Goðheimar - Öskudagur 2018

Í dag var öskudagurinn haldinn hátíðlegur hjá okkur hér á Goðheimum þar sem allir mættu í búningum. Þar sem veðrið var frekar leiðinlegt fórum við ekkert í leikskólann heldur heldum við ball hér á deildinni í staðinn. Þegar við vorum búin að dansa svolítið inn á deild tókum við þátt í skrúðgöngu um …
Lesa fréttina Goðheimar - Öskudagur 2018
Goðheimar - Félag eldri borgara í heimsókn

Goðheimar - Félag eldri borgara í heimsókn

Í gær komu þær Alda og Ása frá félagi eldri borgara og lásu fyrir börnin. Það var gaman að fá þær í heimsókn og spjölluðu börnin mikið við þær. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.
Lesa fréttina Goðheimar - Félag eldri borgara í heimsókn