Fréttir Ásheimar

Ásheimar - útivera í snjónum

Ásheimar - útivera í snjónum

Það var mikið fjör að komast út í snjóinn bæði í gær og dag. Börnin voru ekki lengi að átta sig á því að snjórinn væri mjög góður og voru flest mjög dugleg við að smakka á honum. 
Lesa fréttina Ásheimar - útivera í snjónum
Ásheimar - Myndir í nóvember

Ásheimar - Myndir í nóvember

Lesa fréttina Ásheimar - Myndir í nóvember
Ásheimar - Þollóween

Ásheimar - Þollóween

Í dag máttu allir mæta í búningum í tilefni af þollóween hátíðinni hér í bæ. Öll börnin hittust í salnum þar sem Tröllaheimar sýndu okkur leikrit um Greppikló og síðan var haldið ball með diskóljósum og tilheyrandi fjöri. Skemmtilegur dagur sem verður vonandi endurtekin að ári. 
Lesa fréttina Ásheimar - Þollóween
Ásheimar - Nýjar myndir :)

Ásheimar - Nýjar myndir :)

Lesa fréttina Ásheimar - Nýjar myndir :)
Ásheimar - Myndir í október 2018

Ásheimar - Myndir í október 2018

Hér koma nokkrar myndir úr starfinu hjá okkur í október. Það er ýmislegt sem við erum að bralla í leikskólanum. Þessa dagana erum við t.d. að vinna í haustverkefnum og eins reynum alltaf að fara út alla vega einu sinni á dag. Einn daginn þegar við komum út var stór pollur við sandkassann og skemmtu …
Lesa fréttina Ásheimar - Myndir í október 2018
Ásheimar - Íþróttir í salnum og gönguferð

Ásheimar - Íþróttir í salnum og gönguferð

Í gær fórum við í fyrsta sinn í íþróttir í salnum. Við vorum með trampólín, dýnur, göng og bolta og gerðum ýmsar æfingar. Allir virtust vera skemmta sér konunglega. Í dag fórum við svo í gönguferð í kringum leikskólalóðina þar sem við ætluðum að tína það rusl sem á vegi okkar yrði. Við komum tómhent…
Lesa fréttina Ásheimar - Íþróttir í salnum og gönguferð
Ásheimar - Vináttuverkefni

Ásheimar - Vináttuverkefni

Á föstudaginn kom björgunarsveitin Mannbjörg keyrandi inn á leikskólalóðina með vináttubangsann Blæ. Blær fer alltaf í sumarfrí í maí og kemur svo aftur í byrjun september. Í leikskólanum erum við að vinna með vináttuverkefni Barnaheilla sem er forvarnarverkefni gegn einelti. Námsefni fyrir yngstu …
Lesa fréttina Ásheimar - Vináttuverkefni
Ásheimar - Ýmsar myndir úr starfinu

Ásheimar - Ýmsar myndir úr starfinu

Nú eru börnin orðin níu á deildinni og eiga því aðeins fjögur börn eftir að koma í aðlögun. Aðlögunin gengur mjög vel og börnin hress á kát í leikskólanum og líður greinilega vel hjá okkur. Nú fer lóðin okkar alveg að verða tilbúin og erum við farin að nýta það pláss sem er tilbúið á okkar afmarkaða…
Lesa fréttina Ásheimar - Ýmsar myndir úr starfinu
Goðheimar - Síðasti dagurinn

Goðheimar - Síðasti dagurinn

Í dag hætta síðustu börnin á Goðheimum þar sem leikskólinn er farinn í sumarfrí. Það er alltaf erfitt að kveðja börnin sem eru búin að taka þátt í stórum hluta af degi manns í heilt ár, við eigum alltaf mikið í þessum börnum "okkar". Viljum við kennararnir á deildinni þakka bæði börnum og foreldrum…
Lesa fréttina Goðheimar - Síðasti dagurinn
Forsetinn okkar fimmtugur

Forsetinn okkar fimmtugur

Í dag er forsetinn okkar fimmtugur og ræddum við það við börnin. Þegar við vorum búin að spjalla saman vildu þau ólm teikna mynd af honum, sem þau gerðu og hér er afraksturinn.
Lesa fréttina Forsetinn okkar fimmtugur