Fréttir Ásheimar

Ásheimar - Afmælisbörn í apríl ´19

Ásheimar - Afmælisbörn í apríl ´19

Í apríl eiga þrjú börn á Ásheimum afmæli. Þau Gunnar Erlingur, Snædís Jóhanna og Frosti Hrafn eru orðin tveggja ára. Innilegar hamingjuóskir með afmælin ykkar. 
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisbörn í apríl ´19
Ásheimar - Gönguferð í skrúðgarðinn apríl ´19

Ásheimar - Gönguferð í skrúðgarðinn apríl ´19

Í morgun fórum við í gönguferð í skrúðgarðinn. Þegar við komum í skrúðgarðinn fengu allir að hlaupa aðeins um og prófa að rúlla sér niður brekku. Eftir það tíndum við rusl sem við fundum í umhverfinu og settum í poka.
Lesa fréttina Ásheimar - Gönguferð í skrúðgarðinn apríl ´19
Ásheimar - myndir úr leik og starfi feb.-mars ´19

Ásheimar - myndir úr leik og starfi feb.-mars ´19

Lesa fréttina Ásheimar - myndir úr leik og starfi feb.-mars ´19
Ásheimar - Afmælisbörn í febrúar

Ásheimar - Afmælisbörn í febrúar

Alexandra Björk og Hafsteinn Elí urðu 2 ára í febrúar. Óskum við þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisbörn í febrúar
Ásheimar - Uppákoma í sal 2019

Ásheimar - Uppákoma í sal 2019

Í dag vorum við með uppákomu í söngstund. Börnin fóru upp á svið og sungu A ramm samm samm og gerðu hreyfingarnar með. Síðan var dansað með hákarlalaginu sem er í miklu uppáhaldi hjá börnunum. Þetta gekk mjög vel og flest börnin tóku eitthvað þátt þótt sum hafi verið hálf feimin upp á sviði.
Lesa fréttina Ásheimar - Uppákoma í sal 2019
Ásheimar - Öskudagur 2019

Ásheimar - Öskudagur 2019

Öskudagur var haldinn hátíðlegur hér á miðvikudaginn og komu öll börnin í búningum af því tilefni.
Lesa fréttina Ásheimar - Öskudagur 2019
Ásheimar - Mömmu og ömmukaffi

Ásheimar - Mömmu og ömmukaffi

Á föstudaginn var vöfflukaffi í leikskólanum í tilefni af konudeginum. Gaman var að sjá hve margar mömmur og ömmur gáfu sér tíma til að eiga með okkur stund og þökkum við þeim kærlega fyrir það.
Lesa fréttina Ásheimar - Mömmu og ömmukaffi
Ásheimar - Nýjar myndir :)

Ásheimar - Nýjar myndir :)

Hér koma inn myndir sem teknar voru á tímabilinu desember til febrúar. 
Lesa fréttina Ásheimar - Nýjar myndir :)
Ásheimar - Þorramatur 2019

Ásheimar - Þorramatur 2019

Í dag var þorramatur hjá okkur í leikskólanum í tilefni af bóndadeginum. Þá var pöbbum og öfum boðið í mat til okkar. Börnin voru flest mjög dugleg að smakka þorramatinn og sum borðuð meira segja hákarl. Við viljum þakka öllum þeim sem sáu sér fært að mæta, gaman að sjá svona marga. 
Lesa fréttina Ásheimar - Þorramatur 2019
Ásheimar - Afmælisstelpur í janúar

Ásheimar - Afmælisstelpur í janúar

Í janúar eiga þrjár stelpur hjá okkur afmæli. Það eru þær Katla Björk 6. jan., Erika Lind 8. jan. og Glódís Sara 14. jan. Óskum við þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisstelpur í janúar