Fréttir Ásheimar

Leiksýning - Strákurinn sem týndi jólunum

Leiksýning - Strákurinn sem týndi jólunum

Leikhópurinn Vinir kom til okkar í dag og sýndi okkur verkið Strákurinn sem týndi jólunum. Þetta var mjög skemmtileg sýning sem náði vel til allra.
Lesa fréttina Leiksýning - Strákurinn sem týndi jólunum
Goðheimar - Heimsókn í tónlistarskólann

Goðheimar - Heimsókn í tónlistarskólann

Í gær var okkur boðið í heimsókn í tónlistarskólann en það var hún Ester sem tók á móti okkur. Hún fræddi börnin aðeins um píanóleik og tegundir af píanóum og fengu öll börnin að kíkja ofan í flygilinn þegar hún spilaði. Síðan fengum við að heyra nokkur börn spila á píanó en það voru þau, Lilja, Jul…
Lesa fréttina Goðheimar - Heimsókn í tónlistarskólann
Goðheimar - Afmælisbörn í nóvember

Goðheimar - Afmælisbörn í nóvember

Í nóvember eiga tvö börn afmæli hjá okkur þau Embla Guðlaug, 4. nóv., og Heiðar Darri í dag, 16. nóv. Óskum þeim innilegar til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Goðheimar - Afmælisbörn í nóvember
6. bekkur kom í heimsókn

6. bekkur kom í heimsókn

Á morgun, 16. september, er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni kom 6. bekkur í heimsókn til okkar og las fyrir börnin. Til okkar komu þau Tara Dís, Dana Rakel, Þóra, Bergur Ómar og Víðir Snær en öll eiga þau systkini á deildinni nema Víðir Snær. Eftir lesturinn var leikið og spilað og voru bör…
Lesa fréttina 6. bekkur kom í heimsókn
Fjör í snjónum

Fjör í snjónum

Í dag átti að vera rugldagur en þar sem börnin voru svo spennt fyrir snjónum var ákveðið að fara út í staðinn.
Lesa fréttina Fjör í snjónum
Afmælisbörn í október

Afmælisbörn í október

Í október áttu þrjú börn afmæli hjá okkur, Jónatan Einir 18. október, Ármann Manol 20. október og Maja Gloria 21. október. Óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Afmælisbörn í október
Goðheimar - Samstarf við grunnskólann

Goðheimar - Samstarf við grunnskólann

Á þriðjudaginn hitti seinni hópurinn hjá okkur 1. bekk og fóru þau út með þeim í verkefnavinnu. Aftur var verkefnið að leita að formum í umhverfinu og gekk samvinna barnanna vel.
Lesa fréttina Goðheimar - Samstarf við grunnskólann
Rabbi kom frá slökkviliðinu

Rabbi kom frá slökkviliðinu

Á fimmtudaginn kom Rabbi í heimsókn til okkar sem fulltrúi slökkviliðsins.
Lesa fréttina Rabbi kom frá slökkviliðinu
Goðheimar - samstarf við grunnskólann

Goðheimar - samstarf við grunnskólann

Í gær hófst samstarf okkar við 1. bekk í grunnskólanum. Börnunum var skipt í tvo hópa og fór annar hópurinn í göngu með hóp úr 1. bekk. Í þessari ferð voru börnin pöruð saman, grunnskólabarn og leikskólabarn saman og áttu þau að skrá á blað þau form sem þau sáu í umhverfinu. Hinn hópurinn var inni á…
Lesa fréttina Goðheimar - samstarf við grunnskólann
Goðheimar - bleikur dagur

Goðheimar - bleikur dagur

Á föstudaginn var bleikur litadagur í tilefni af bleikum október.
Lesa fréttina Goðheimar - bleikur dagur