Fréttir Ásheimar

Goðheimar - afmælisbörn í desember

Goðheimar - afmælisbörn í desember

Í desember eiga þrjú börn hjá okkur á Goðheimum afmæli. Það eru þau Auður María, Ingibjörg Rós og Sebastian Máni. Óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Goðheimar - afmælisbörn í desember
Goðheimar - Grænfáninn afhentur

Goðheimar - Grænfáninn afhentur

Á föstudaginn síðasta kom fulltrúi frá Landvernd og afhenti leikskólanum grænfána fyrir verkefnið lýðheilsu. Þennan dag var æðislegt vetrarveður og fengu allir heitt súkkulaði og piparköku.
Lesa fréttina Goðheimar - Grænfáninn afhentur
Goðheimar - Uppskeruhátíð með 1. bekk

Goðheimar - Uppskeruhátíð með 1. bekk

Á miðvikudaginn í síðustu viku héldum við uppskeruhátíð með 1. bekk. Rán kom og las fyrir börnin jólasögu og Gestur spilaði á píanó á meðan börnin sungu jólalög. Í lokin fengu öll börnin svala og piparköku.
Lesa fréttina Goðheimar - Uppskeruhátíð með 1. bekk
Goðheimar - Jólaball 2017

Goðheimar - Jólaball 2017

Þriðjudaginn 12. desember var haldið jólaball í ráðhúsinu fyrir öll leikskólabörnin og voru foreldrar velkomnir. Gaman var að sjá hve margir foreldrar sáu sér fært að mæta og þökkum við kærlega fyrir það. Allir áttu góða stund saman og fengu börnin pakka frá jólasveinunum sem komu í heimsókn.
Lesa fréttina Goðheimar - Jólaball 2017
Leiksýning - Strákurinn sem týndi jólunum

Leiksýning - Strákurinn sem týndi jólunum

Leikhópurinn Vinir kom til okkar í dag og sýndi okkur verkið Strákurinn sem týndi jólunum. Þetta var mjög skemmtileg sýning sem náði vel til allra.
Lesa fréttina Leiksýning - Strákurinn sem týndi jólunum
Goðheimar - Heimsókn í tónlistarskólann

Goðheimar - Heimsókn í tónlistarskólann

Í gær var okkur boðið í heimsókn í tónlistarskólann en það var hún Ester sem tók á móti okkur. Hún fræddi börnin aðeins um píanóleik og tegundir af píanóum og fengu öll börnin að kíkja ofan í flygilinn þegar hún spilaði. Síðan fengum við að heyra nokkur börn spila á píanó en það voru þau, Lilja, Jul…
Lesa fréttina Goðheimar - Heimsókn í tónlistarskólann
Goðheimar - Afmælisbörn í nóvember

Goðheimar - Afmælisbörn í nóvember

Í nóvember eiga tvö börn afmæli hjá okkur þau Embla Guðlaug, 4. nóv., og Heiðar Darri í dag, 16. nóv. Óskum þeim innilegar til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Goðheimar - Afmælisbörn í nóvember
6. bekkur kom í heimsókn

6. bekkur kom í heimsókn

Á morgun, 16. september, er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni kom 6. bekkur í heimsókn til okkar og las fyrir börnin. Til okkar komu þau Tara Dís, Dana Rakel, Þóra, Bergur Ómar og Víðir Snær en öll eiga þau systkini á deildinni nema Víðir Snær. Eftir lesturinn var leikið og spilað og voru bör…
Lesa fréttina 6. bekkur kom í heimsókn
Fjör í snjónum

Fjör í snjónum

Í dag átti að vera rugldagur en þar sem börnin voru svo spennt fyrir snjónum var ákveðið að fara út í staðinn.
Lesa fréttina Fjör í snjónum
Afmælisbörn í október

Afmælisbörn í október

Í október áttu þrjú börn afmæli hjá okkur, Jónatan Einir 18. október, Ármann Manol 20. október og Maja Gloria 21. október. Óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Afmælisbörn í október