Fréttir Ásheimar

Kartöflur teknar upp

Kartöflur teknar upp

Á föstudaginn tókum við upp kartöflur í matjurtargarðinum okkar. Uppskeran var sæmileg en kartöflurnar voru frekar litlar. Í vikunni fáum við að smakka á kartöflunum með hádegismatnum.
Lesa fréttina Kartöflur teknar upp
Iðjuþjálfi í heimsókn á Goðheimum

Iðjuþjálfi í heimsókn á Goðheimum

Á þriðjudaginn kom hún Ragnheiður Lúðvíksdóttir iðjuþjálfi í heimsókn til okkar. Börnunum var skipt upp í þrjá hópa og fékk einn hópur í einu leiðsögn frá henni. Hún fór yfir með börnunum hvernig á að halda rétt á skriffæri og hvernig á að klippa. Börnin fengu blöð sem þau lituðu á og klipptu svo. Í…
Lesa fréttina Iðjuþjálfi í heimsókn á Goðheimum
Laufblöð tínd í skrúðgarðinum

Laufblöð tínd í skrúðgarðinum

Í síðustu viku fórum við í skrúðgarðinn og tíndum laufblöð, sem við ætlum að nota í haustverkefni með börnunum. Börnin fundu sér líka ýmislegt annað til dundurs í garðinum. Tíndu greinar og steina og bjuggu til eldstæði og þóttust svo vera kveikja eld með því að nudda tveimur steinum saman. 
Lesa fréttina Laufblöð tínd í skrúðgarðinum
Ýmsar myndir úr starfinu

Ýmsar myndir úr starfinu

Lesa fréttina Ýmsar myndir úr starfinu
Goðheimar - Afmælisbörn

Goðheimar - Afmælisbörn

Í júlí varð Gabriel oskar 5 ára og í ágúst urðu þær Þuríður, Lilja Snædís og Lena 5 ára.  Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Goðheimar - Afmælisbörn
Núvitund

Núvitund

Á miðvikudögum ætlar Hrafnhildur Hlín (Habba) að taka hópa í núvitund. Í fyrsta tímanum fengu börnin að prófa að smakka ýmislegt og áttu að segja frá því hvernig þeim leið þegar þau voru að borða. Þau smökkuðu meðal annars, appelsínu, sítrónu, hvítlauk, rúsínur, kornflex og döðlur. Núvitund (mindfu…
Lesa fréttina Núvitund
Fórum í berjamó við kirkjuna

Fórum í berjamó við kirkjuna

Í síðustu viku fórum við í berjamó við kirkjuna. Nóg var af berjum og var mikið tínt í blíðunni.
Lesa fréttina Fórum í berjamó við kirkjuna
Sungið í Ráðhúsinu

Sungið í Ráðhúsinu

Í gær sungu krakkarnir í Ráðhúsinu
Lesa fréttina Sungið í Ráðhúsinu
Fjörufræðsla og fjöruferð

Fjörufræðsla og fjöruferð

Krakkarnir á Goðheimum eru búnir að vera að fræðast um fjöruna og sjóinn.
Lesa fréttina Fjörufræðsla og fjöruferð
Sulldagur

Sulldagur

Í dag var sulldagur í leikskólanum
Lesa fréttina Sulldagur