Fréttir Ásheimar

Ásheimar - Mömmu og ömmukaffi

Ásheimar - Mömmu og ömmukaffi

Á föstudaginn var vöfflukaffi í leikskólanum í tilefni af konudeginum. Gaman var að sjá hve margar mömmur og ömmur gáfu sér tíma til að eiga með okkur stund og þökkum við þeim kærlega fyrir það.
Lesa fréttina Ásheimar - Mömmu og ömmukaffi
Ásheimar - Nýjar myndir :)

Ásheimar - Nýjar myndir :)

Hér koma inn myndir sem teknar voru á tímabilinu desember til febrúar. 
Lesa fréttina Ásheimar - Nýjar myndir :)
Ásheimar - Þorramatur 2019

Ásheimar - Þorramatur 2019

Í dag var þorramatur hjá okkur í leikskólanum í tilefni af bóndadeginum. Þá var pöbbum og öfum boðið í mat til okkar. Börnin voru flest mjög dugleg að smakka þorramatinn og sum borðuð meira segja hákarl. Við viljum þakka öllum þeim sem sáu sér fært að mæta, gaman að sjá svona marga. 
Lesa fréttina Ásheimar - Þorramatur 2019
Ásheimar - Afmælisstelpur í janúar

Ásheimar - Afmælisstelpur í janúar

Í janúar eiga þrjár stelpur hjá okkur afmæli. Það eru þær Katla Björk 6. jan., Erika Lind 8. jan. og Glódís Sara 14. jan. Óskum við þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisstelpur í janúar
Ásheimar - Afmælisstrákar í desember

Ásheimar - Afmælisstrákar í desember

Í desember áttu tveir strákar hjá okkur afmæli. Jón Smári 23. des. og Hjörtur Gauti 26. des. Óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisstrákar í desember
Ásheimar - útivera í snjónum

Ásheimar - útivera í snjónum

Það var mikið fjör að komast út í snjóinn bæði í gær og dag. Börnin voru ekki lengi að átta sig á því að snjórinn væri mjög góður og voru flest mjög dugleg við að smakka á honum. 
Lesa fréttina Ásheimar - útivera í snjónum
Ásheimar - Myndir í nóvember

Ásheimar - Myndir í nóvember

Lesa fréttina Ásheimar - Myndir í nóvember
Ásheimar - Þollóween

Ásheimar - Þollóween

Í dag máttu allir mæta í búningum í tilefni af þollóween hátíðinni hér í bæ. Öll börnin hittust í salnum þar sem Tröllaheimar sýndu okkur leikrit um Greppikló og síðan var haldið ball með diskóljósum og tilheyrandi fjöri. Skemmtilegur dagur sem verður vonandi endurtekin að ári. 
Lesa fréttina Ásheimar - Þollóween
Ásheimar - Nýjar myndir :)

Ásheimar - Nýjar myndir :)

Lesa fréttina Ásheimar - Nýjar myndir :)
Ásheimar - Myndir í október 2018

Ásheimar - Myndir í október 2018

Hér koma nokkrar myndir úr starfinu hjá okkur í október. Það er ýmislegt sem við erum að bralla í leikskólanum. Þessa dagana erum við t.d. að vinna í haustverkefnum og eins reynum alltaf að fara út alla vega einu sinni á dag. Einn daginn þegar við komum út var stór pollur við sandkassann og skemmtu …
Lesa fréttina Ásheimar - Myndir í október 2018