Fréttir Álfaheimar

Álfaheimar - Heimsókn í tónlistarskólann

Álfaheimar - Heimsókn í tónlistarskólann

Í dag fórum við í heimsókn í tónlistarskólann. Kjartan Ægir og Ísar spiluðu á trommur ásamt Stefáni tónlistarkennara og fræddi hann þau líka ýmislegt um trommur.  Gaman var að sjá hvað börnin voru dugleg að hlusta og svo fengu þau hrós fyrir hvað þau væru dugleg að klappa :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Heimsókn í tónlistarskólann
Álfaheimar - Dagur íslenskrar tungu 2018

Álfaheimar - Dagur íslenskrar tungu 2018

Í morgun komu krakkar úr 6 bekk að lesa fyrir börnin í tilefni degi íslenskrar tungu. Eftir lesturinn skoðuðu þau leikskólann og léku sér með börnunum. Einnig komu nemendur úr elsta stigi grunnskólans að lesa  ljóð fyrir okkur í hádeginu :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Dagur íslenskrar tungu 2018
Álfaheimar - Komið á Álfaheima frá félagi eldri borgara að lesa

Álfaheimar - Komið á Álfaheima frá félagi eldri borgara að lesa

Í dag komu Ása og Alda frá félagi eldri borgara að lesa fyrir börnin.  Þær fóru í sitthvora samveruna að lesa og lásu meðal annars bækurnar "Hvernig passa á afa", "En við erum vinir",  "Hafmeyjan og töfraperlan", "Við lærum að lesa" og bók um Rebba. :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Komið á Álfaheima frá félagi eldri borgara að lesa
Tónlistarskólinn í heimsókn 12.okt 2018

Tónlistarskólinn í heimsókn 12.okt 2018

Í dag fengum við heimsókn frá Tónlistarskóla Árnesinga. Það voru þær Magnea Marlin, Hulda Vaka og Tara Dís ásamt Siggu Kjartans kennara þeirra. Þær spiluðu nokkur lög á þverflautur og einnig eitt lag á flöskur sem var búið að setja vatn í svo mismunandi tónar komu úr þeim.  Við þökkum þeim kærlega f…
Lesa fréttina Tónlistarskólinn í heimsókn 12.okt 2018
Álfaheimar - Rusldagur

Álfaheimar - Rusldagur

Í tilefni af hreinsunardegi "Umhverfis suðurlands" vorum við á Bergheimum með rusldag í dag . Nokkrir á Álfaheimum fóru út að tína rusl umhverfis leikskólans og voru þau mjög dugleg og áhugasöm í þessu. Þeir sem vilja kynna sér málið betur geta farið inn á linkinn hér fyrir neðan :) http://www.sass…
Lesa fréttina Álfaheimar - Rusldagur
Rugldagur

Rugldagur

Í dag var fyrsti rugldagurinn eftir sumarfrí, en þá fá börnin að flakka á milli deilda. Börnunum þykir mjög spennandi að fá að fara á aðrar deildir og leika sér með annað dót og er því ávallt mikið fjör á þessum degi.
Lesa fréttina Rugldagur
Álfaheimar - Blær mætir í leikskólann

Álfaheimar - Blær mætir í leikskólann

Blær kom í dag til baka í leikskólann eftir sumarfrí. Björgunarsveitarmenn komu með hann til okkar og fannst börnunum það mjög spennandi. Blær er því kominn á deildina til okkar. Við munum byrja fljótlega á verkefnum með Blæ.
Lesa fréttina Álfaheimar - Blær mætir í leikskólann
Álfaheimar - Heilsustígur

Álfaheimar - Heilsustígur

Í dag fórum við og gerðum æfingar á heilsustígnum. 
Lesa fréttina Álfaheimar - Heilsustígur
Álfaheimar - Berjamó 2018

Álfaheimar - Berjamó 2018

Í morgun fórum við á Álfaheimum í berjamó fyrir neðan kirkjuna. Berin voru misstór en við náðum að týna töluvert af þeim. Við ætlum að bjóða börnunum að fá þau út á grautinn í fyrramálið :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Berjamó 2018
Álfaheimar - hópur 1 sumarstarf

Álfaheimar - hópur 1 sumarstarf

Í sumar var hópur 1 í grenndarkennslu og fóru meðal annars að skoða minnisvarðann eftir Egil Thorarensen (eplið), útsýnisskífuna á útsýnispallinum og sjónarrönd við Ráðhúsið. Einnig fóru þau í pöddu og ormaskoðun og tóku með sér stækkunargler til að sjá það betur. Einnig var farið út með eggjabakka …
Lesa fréttina Álfaheimar - hópur 1 sumarstarf