Álfaheimar - Fjársjóðskista 8/7
Við á Álfaheimum fórum í fjársjóðsleit í dag. Við fengum fjársjóðskort með myndum á sem við notuðum til að finna fjársjóðinn. Þetta fannst börnunum rosalega gaman. Það sem við fundum í fjársjóðskistunni voru hlutir sem við notuðum til að snerta, finna mismunandi áferðir. Sumt var hart, annað mjúkt o…
08.07.2019