Fréttir Álfaheimar

Álfaheimar - snjórinn tekinn inn

Álfaheimar - snjórinn tekinn inn

Það snjóaði mikið í dag og við tókum nýfallin snjó inn í morgun og máluðum hann.
Lesa fréttina Álfaheimar - snjórinn tekinn inn
Álfaheimar - mömmu og ömmukaffi 2020

Álfaheimar - mömmu og ömmukaffi 2020

Mæðrum og ömmum var boðið í vöfflukaffi í tilefni konudagsins
Lesa fréttina Álfaheimar - mömmu og ömmukaffi 2020
Álfaheimar - rauði hópur úti að renna

Álfaheimar - rauði hópur úti að renna

Rauði hópur fór út á íþróttavöll með rassaþotur
Lesa fréttina Álfaheimar - rauði hópur úti að renna
Álfaheimar - guli hópur í ráðhúsinu

Álfaheimar - guli hópur í ráðhúsinu

Guli hópur var í gönguferð í vikunni og heimsótti ráðhúsið
Lesa fréttina Álfaheimar - guli hópur í ráðhúsinu
Jólaball Bergheima 2019

Jólaball Bergheima 2019

Þann 11 desember var haldið jólaball í Ráðhúsinu. Dansað var í kringum jólatréð og tveir jólasveinar kíktu til okkar, dönsuðu og færðu börnunum pakka :)
Lesa fréttina Jólaball Bergheima 2019
Álfaheimar - afmæli í október 2019

Álfaheimar - afmæli í október 2019

Nattaset og Snædís Ugla áttu afmæli í október
Lesa fréttina Álfaheimar - afmæli í október 2019
Álfaheimar - heimsókn í bókasafnið, október 2019

Álfaheimar - heimsókn í bókasafnið, október 2019

Börnin á Álfaheimum fóru í heimsókn í bókasafnið í tveimur hópum
Lesa fréttina Álfaheimar - heimsókn í bókasafnið, október 2019
Álfaheimar - afmæli í september 2019

Álfaheimar - afmæli í september 2019

Það voru tvær stúlkur sem fögnuðu 4 ára afmæli í september
Lesa fréttina Álfaheimar - afmæli í september 2019
Álfaheimar - fyrsti íþróttatíminn

Álfaheimar - fyrsti íþróttatíminn

Öll börnin á Álfaheimum fóru í íþróttahúsið í dag
Lesa fréttina Álfaheimar - fyrsti íþróttatíminn
Álfaheimar - Fjársjóðskista 8/7

Álfaheimar - Fjársjóðskista 8/7

Við á Álfaheimum fórum í fjársjóðsleit í dag. Við fengum fjársjóðskort með myndum á sem við notuðum til að finna fjársjóðinn. Þetta fannst börnunum rosalega gaman. Það sem við fundum í fjársjóðskistunni voru hlutir sem við notuðum til að snerta, finna mismunandi áferðir. Sumt var hart, annað mjúkt o…
Lesa fréttina Álfaheimar - Fjársjóðskista 8/7