Fréttir Álfaheimar

Oddabrautarróló

Oddabrautarróló

Á mánudaginn fórum við í gönguferð sem endaði á Oddarbrautarróló. Það er alltaf gaman að skipta um umhverfi og fá að prófa ný leiktæki. 
Lesa fréttina Oddabrautarróló
Hlaup á frjálsíþróttavellinum

Hlaup á frjálsíþróttavellinum

Í dag fórum við öll að hlaupa á frjálsíþróttavellinum.
Lesa fréttina Hlaup á frjálsíþróttavellinum
Gönguferð að steininum Lat

Gönguferð að steininum Lat

Í gær fórum við í gönguferð með elstu börnin á deildinni að steininum Lat sem er staðsettur fremst á Egilsbrautinni. 
Lesa fréttina Gönguferð að steininum Lat
Hjóla- og grilldagurinn

Hjóla- og grilldagurinn

Lesa fréttina Hjóla- og grilldagurinn
Ýmsar myndir úr starfinu

Ýmsar myndir úr starfinu

Lesa fréttina Ýmsar myndir úr starfinu
Helga Katrín 3 ára

Helga Katrín 3 ára

Á morgun, þann 27. maí, verður Helga Katrín 3 ára. Óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Helga Katrín 3 ára
Settum niður kartöflur

Settum niður kartöflur

Á miðvikudaginn settum við niður kartöflur ásamt baunum og ýmsum káli. Í sumar þurfum við svo að hugsa um garðinn t.d. vökva þegar það er þurrt. Í haust tökum við svo kartöflurnar, baunirnar og kálið upp og borðum það.  
Lesa fréttina Settum niður kartöflur
Alan og Natan 3 ára

Alan og Natan 3 ára

Á morgun verða Alan og Natan 3 ára, óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Alan og Natan 3 ára
Lambaferð

Lambaferð

Á þriðjudaginn fórum við upp í hesthús til Kaisu að skoða lömbin. Öll lömbin voru komin út hjá henni og fengu börnin að klappa einu lambinu. Kaisa er líka með tvær kanínur inn í húsi sem við fengum að skoða. Þökkum Kaisu kærlega fyrir móttökurnar. Eftir þessa heimsókn fórum við til Rannveigar að sk…
Lesa fréttina Lambaferð
Félag eldri borgara í heimsókn

Félag eldri borgara í heimsókn

Í síðustu viku kom hún Jóna frá félagi eldri borgara og las fyrir börnin, þökkum henni kærlega fyrir komuna.
Lesa fréttina Félag eldri borgara í heimsókn