Fréttir Álfaheimar

Álfaheimar - Sigurður Pétur hættir

Álfaheimar - Sigurður Pétur hættir

Sigurður Pétur hætti síðasta þriðjudag 31 október
Lesa fréttina Álfaheimar - Sigurður Pétur hættir
Heimsóknir barna fædd 2014

Heimsóknir barna fædd 2014

Í vetur munu öll börn í leikskólanum sem eru fædd árið 2014 hittast á föstudögum eftir söngstund. Er þetta gert til að fá þau til að kynnast.
Lesa fréttina Heimsóknir barna fædd 2014
Áflaheimar - Málað með fótunum

Áflaheimar - Málað með fótunum

Í morgun máluðu krakkarnir með fótunum.
Lesa fréttina Áflaheimar - Málað með fótunum
Álfaheimar - Blær kemur úr sumarfríi

Álfaheimar - Blær kemur úr sumarfríi

Í morgun kom Blær úr sumarfríi og er því aftur kominn á Hulduheima, Tröllaheima og Goðheima.
Lesa fréttina Álfaheimar - Blær kemur úr sumarfríi
Álfaheimar - berjamó

Álfaheimar - berjamó

Berjamó í móanum
Lesa fréttina Álfaheimar - berjamó
Afmælisbörn

Afmælisbörn

Afmælisbörn í ágúst
Lesa fréttina Afmælisbörn
Gönguferð

Gönguferð

Gönguferð í nágrenninu
Lesa fréttina Gönguferð
Sulldagur

Sulldagur

Í dag var sulldagur og þá fóru allir út í pollafötunum að sulla. Dregnar voru út slöngur og úðari og fengu börnin að prófa að sprauta úr slöngunum. 
Lesa fréttina Sulldagur
Gönguferð í skrúðgarðinn

Gönguferð í skrúðgarðinn

Í dag fórum við í gönguferð í skrúðgarðinn og þar í kring. Við tókum ferðabingó með en á því voru ýmsir hlutir í kringum okkur sem börnin áttu að finna í gönguferðinni. Þegar við komum til baka var Brynja, mamma hans Jökuls, komin með krabba til að sýna okkur. Við fengum að taka hann inn og skoða ha…
Lesa fréttina Gönguferð í skrúðgarðinn
Heimsóttum hænurnar

Heimsóttum hænurnar

Í gær fórum við til Þuríðar og Ármanns og fengum að skoða hjá þeim hænurnar. Ármann tók á móti okkur og opnaði hjá hænunum og komu þær flestar hlaupandi út. Börnin  fengu svo að gefa þeim brauð að borða. Við þökkum þeim kærlega fyrir að leyfa okkur að koma í heimsókn.
Lesa fréttina Heimsóttum hænurnar