Fréttir Álfaheimar

Álfaheimar - Sveitaferð 2018

Í dag fórum við í sveitaferð. Við byrjuðum á því að heimsækja Kaisu í hesthúsið og sáum þar kindur, lömb, kanínur og hund. Þau börn sem vildu fengu að klappa lambi. Svo lá leiðin til Rannveigar og fengu þau að klappa lambi einnig hjá henni. Við sáum líka hesta á svæðinu. Á leiðinni til baka stoppuðu…
Lesa fréttina Álfaheimar - Sveitaferð 2018
Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1

Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1

Í dag fórum við í fjarsjóðsleit. Hafdís fór og faldi fjarsjóðskistuna og þegar við komum út var þeim sýnt fjarsjóðskort með myndum af kennileitum í nágrenninu. Kistan var svo á þeim stað sem síðasta myndin sýndi. Þau voru mjög dugleg að fara eftir myndunum og þegar kistan var fundin fengu þau að sko…
Lesa fréttina Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1
Álfaheimar - Göngutúr

Álfaheimar - Göngutúr

Í dag fórum við okkur göngutúr í nágrenni leikskólans :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Göngutúr
Álfaheimar - Gönguferð á bókasafnið

Álfaheimar - Gönguferð á bókasafnið

Í dag fórum við í göngutúr á bókasafnið og skiluðum bókum sem við fengum að láni í síðasta mánuði. Einnig nýttum við tækifærið og skoðuðum myndlistasýninguna "Gallerí undir stiganum". Á leiðinni til baka upp í leikskóla fengu allir kínaprjón í hendi og bönkuðu með honum í ýmislegt til að heyra hvern…
Lesa fréttina Álfaheimar - Gönguferð á bókasafnið
Álfaheimar - Tilraunir

Álfaheimar - Tilraunir

Í morgun gerðum við tvær tilraunir með börnunum. Fyrsta tilraunin var gerð með því að setja matarolíu og vatn í flösku. síðan var matarlit bætt við og í lokin var gospilla sett saman við. Síðan var fylgst með hvað gerðist. Önnur tilraunin var gerð með stöðurafmagni og blöðru. Blöð úr gatara voru set…
Lesa fréttina Álfaheimar - Tilraunir
Álfaheimar - Afmælisbarn aprílmánaðar

Álfaheimar - Afmælisbarn aprílmánaðar

Þann 10 apríl var Þórdís Ragna 3. ára. Óskum við henni til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Afmælisbarn aprílmánaðar
Álfaheimar - Setbergsróló og krabbi

Álfaheimar - Setbergsróló og krabbi

Í dag fórum við í göngutúr á Setbergsróló. Óskar, pabbi Kristins Reimars kom út á róló með stórann krabba og sýndi krökkunum. Við fengum að eiga krabbann og fórum með hann í leikskólann að sýna hinum krökkunum.
Lesa fréttina Álfaheimar - Setbergsróló og krabbi
Álfaheimar - Afmælisbarn marsmánaðar 2018

Álfaheimar - Afmælisbarn marsmánaðar 2018

Þann 10 mars var Kolbrún Tinna 3 ára. Óskum við henni til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Afmælisbarn marsmánaðar 2018
Álfaheimar - Málað á páskaegg

Álfaheimar - Málað á páskaegg

Í dag voru börnin að gera sameiginlegt páskaverkefni. Búnir voru til blómastimplar úr klósettrúllum og páskaegg úr kartöflum og stimplað með höndunum þeirra á stórt páskaegg sem búið er að hengja upp á ganginum.
Lesa fréttina Álfaheimar - Málað á páskaegg
Álfaheimar - Ferð á bókasafnið

Álfaheimar - Ferð á bókasafnið

Í morgun tókum við okkur göngutúr og skoðuðum stærðfræðiverkefnið undir stiganum. Hálka var að hluta leiðarinnar og var það góð æfing fyrir börnin :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Ferð á bókasafnið