Fréttir Álfaheimar

Álfaheimar - skordýra- og ormaskoðun

Álfaheimar - skordýra- og ormaskoðun

Í gær fór hópur 2 út fyrir lóðina að skoða skordýr og orma sem leyndust í náttúrunni. Þau tóku með sér stækkunargler til að skoða og komu heim með orm og snígil í litlu stækkunarglersboxi til að skoða betur og leyfa fleirum að sjá :)
Lesa fréttina Álfaheimar - skordýra- og ormaskoðun
Álfaheimar - Farið að skoða Lat 2018

Álfaheimar - Farið að skoða Lat 2018

Hópur 1 fór að skoða Lat í gær. Lesið var fyrir þau á skiltið þar sem sagt er um hann. Þeim fannst ekki leiðinlegt að klifra upp á hann og höfðu líka mikinn áhuga á hestunum en ekki var hægt að koma nálægt þeim vegna rafmagnsgirðingar.
Lesa fréttina Álfaheimar - Farið að skoða Lat 2018
Álfaheimar - smíðadagur

Álfaheimar - smíðadagur

Í dag tókum við út smíðadótið og leyfðum þeim sem vildu að smíða á leikskólalóðinni. Gaman var að sjá hvað þau voru dugleg við þetta :) Þau sem vildu ekki smíða eða voru orðin leið á því voru að leika á leikskólalóðinni :)
Lesa fréttina Álfaheimar - smíðadagur
Álfaheimar - Hjóla- og grilldagur 2018

Álfaheimar - Hjóla- og grilldagur 2018

Í dag vorum við með hjóla- og grilldag í leikskólanum. Börnin máttu koma með hjól og hjálm að heimann og hjóla á bílastæði leikskólans sem var búið að loka á meðan. Löggan kom og gaf börnunum límmiða á hjólin sín. þegar hún fór voru bláu ljósin og sírenurnar settar á. Góður og skemmtilegur dagur  :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Hjóla- og grilldagur 2018
Álfaheimar - Hænsnaferð júní 2018

Álfaheimar - Hænsnaferð júní 2018

Í morgun fórum við að skoða hænurnar hjá Ármanni og Þuríði.  Flest börnin vildu fara inn fyrir girðingu að skoða hænurnar og gefa þeim korn að borða á meðan önnur vildu vera fyrir utan girðinguna. Tvær af hænunum verpa egg með grænum skurni og sýndi Ármann okkur eitt þeirra. þetta var góð tilbreytin…
Lesa fréttina Álfaheimar - Hænsnaferð júní 2018
Álfaheimar - Uppákoma í söngstund - maí 2018

Álfaheimar - Uppákoma í söngstund - maí 2018

Í dag voru Álfaheimar með uppákomu í söngstund. Þau sungu lagið um "skilningsvitin fimm" á nýja sviðinu í salnum okkar. Þegar við vorum búin að sýna var sungið lagið "baby shark" með góðum undirtektum allra í salnum :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Uppákoma í söngstund - maí 2018
Álfaheimar - Gróðursetning 2018

Álfaheimar - Gróðursetning 2018

Í gær settum við niður ýmis grænmeti og krydd í grænmetisgarðinn okkar :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Gróðursetning 2018

Álfaheimar - Sveitaferð 2018

Í dag fórum við í sveitaferð. Við byrjuðum á því að heimsækja Kaisu í hesthúsið og sáum þar kindur, lömb, kanínur og hund. Þau börn sem vildu fengu að klappa lambi. Svo lá leiðin til Rannveigar og fengu þau að klappa lambi einnig hjá henni. Við sáum líka hesta á svæðinu. Á leiðinni til baka stoppuðu…
Lesa fréttina Álfaheimar - Sveitaferð 2018
Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1

Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1

Í dag fórum við í fjarsjóðsleit. Hafdís fór og faldi fjarsjóðskistuna og þegar við komum út var þeim sýnt fjarsjóðskort með myndum af kennileitum í nágrenninu. Kistan var svo á þeim stað sem síðasta myndin sýndi. Þau voru mjög dugleg að fara eftir myndunum og þegar kistan var fundin fengu þau að sko…
Lesa fréttina Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1
Álfaheimar - Göngutúr

Álfaheimar - Göngutúr

Í dag fórum við okkur göngutúr í nágrenni leikskólans :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Göngutúr