Rugldagur
Í dag var fyrsti rugldagurinn eftir sumarfrí, en þá fá börnin að flakka á milli deilda. Börnunum þykir mjög spennandi að fá að fara á aðrar deildir og leika sér með annað dót og er því ávallt mikið fjör á þessum degi.
14.09.2018