Fréttir Álfaheimar

Álfaheimar - Hópur 2-sumarstarf

Álfaheimar - Hópur 2-sumarstarf

Í sumar fór hópur 2 í nokkrar göngur. Þau skoðuðu meðal annars Listaverkið við Sjónarrönd við Ráðhúsið. Fóru að leita að plöntum, steinum og fleira í eggjabakka (voru með myndir á eggjabakkanum af því sem þau áttu að finna). Skoðuðu minnisvarðann um Egil Thorarensen (eplið), fiskana í Ráðhúsinu og f…
Lesa fréttina Álfaheimar - Hópur 2-sumarstarf
Álfaheimar - Söngstund

Álfaheimar - Söngstund

Í dag var söngstundin haldin með öðruvísi sniði.  Lilja Rós spilaði leikskólalög á píanó og Elísabet Bjarney spilaði á Ukulele og söng ásamt börnum og starfsfólki. Í lokin voru sýnd hreyfilög í sjónvarpinu og reyndu allir að taka þátt :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Söngstund
Álfaheimar - Fjarsjóðskista á leikskólalóðinni

Álfaheimar - Fjarsjóðskista á leikskólalóðinni

Í gær fórum við í fjarsjóðskistuleit á leikskólalóðinni. Gaman er að sjá hvað börnin hafa mikinn áhuga á þessu og eru dugleg að finna vísbendingarnar eftir myndunum :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Fjarsjóðskista á leikskólalóðinni
Álfaheimar - skordýra- og ormaskoðun

Álfaheimar - skordýra- og ormaskoðun

Í gær fór hópur 2 út fyrir lóðina að skoða skordýr og orma sem leyndust í náttúrunni. Þau tóku með sér stækkunargler til að skoða og komu heim með orm og snígil í litlu stækkunarglersboxi til að skoða betur og leyfa fleirum að sjá :)
Lesa fréttina Álfaheimar - skordýra- og ormaskoðun
Álfaheimar - Farið að skoða Lat 2018

Álfaheimar - Farið að skoða Lat 2018

Hópur 1 fór að skoða Lat í gær. Lesið var fyrir þau á skiltið þar sem sagt er um hann. Þeim fannst ekki leiðinlegt að klifra upp á hann og höfðu líka mikinn áhuga á hestunum en ekki var hægt að koma nálægt þeim vegna rafmagnsgirðingar.
Lesa fréttina Álfaheimar - Farið að skoða Lat 2018
Álfaheimar - smíðadagur

Álfaheimar - smíðadagur

Í dag tókum við út smíðadótið og leyfðum þeim sem vildu að smíða á leikskólalóðinni. Gaman var að sjá hvað þau voru dugleg við þetta :) Þau sem vildu ekki smíða eða voru orðin leið á því voru að leika á leikskólalóðinni :)
Lesa fréttina Álfaheimar - smíðadagur
Álfaheimar - Hjóla- og grilldagur 2018

Álfaheimar - Hjóla- og grilldagur 2018

Í dag vorum við með hjóla- og grilldag í leikskólanum. Börnin máttu koma með hjól og hjálm að heimann og hjóla á bílastæði leikskólans sem var búið að loka á meðan. Löggan kom og gaf börnunum límmiða á hjólin sín. þegar hún fór voru bláu ljósin og sírenurnar settar á. Góður og skemmtilegur dagur  :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Hjóla- og grilldagur 2018
Álfaheimar - Hænsnaferð júní 2018

Álfaheimar - Hænsnaferð júní 2018

Í morgun fórum við að skoða hænurnar hjá Ármanni og Þuríði.  Flest börnin vildu fara inn fyrir girðingu að skoða hænurnar og gefa þeim korn að borða á meðan önnur vildu vera fyrir utan girðinguna. Tvær af hænunum verpa egg með grænum skurni og sýndi Ármann okkur eitt þeirra. þetta var góð tilbreytin…
Lesa fréttina Álfaheimar - Hænsnaferð júní 2018
Álfaheimar - Uppákoma í söngstund - maí 2018

Álfaheimar - Uppákoma í söngstund - maí 2018

Í dag voru Álfaheimar með uppákomu í söngstund. Þau sungu lagið um "skilningsvitin fimm" á nýja sviðinu í salnum okkar. Þegar við vorum búin að sýna var sungið lagið "baby shark" með góðum undirtektum allra í salnum :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Uppákoma í söngstund - maí 2018
Álfaheimar - Gróðursetning 2018

Álfaheimar - Gróðursetning 2018

Í gær settum við niður ýmis grænmeti og krydd í grænmetisgarðinn okkar :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Gróðursetning 2018