Fréttir Álfaheimar

Álfaheimar - Gönguferð á bókasafnið

Álfaheimar - Gönguferð á bókasafnið

Í dag fórum við í göngutúr á bókasafnið og skiluðum bókum sem við fengum að láni í síðasta mánuði. Einnig nýttum við tækifærið og skoðuðum myndlistasýninguna "Gallerí undir stiganum". Á leiðinni til baka upp í leikskóla fengu allir kínaprjón í hendi og bönkuðu með honum í ýmislegt til að heyra hvern…
Lesa fréttina Álfaheimar - Gönguferð á bókasafnið
Álfaheimar - Tilraunir

Álfaheimar - Tilraunir

Í morgun gerðum við tvær tilraunir með börnunum. Fyrsta tilraunin var gerð með því að setja matarolíu og vatn í flösku. síðan var matarlit bætt við og í lokin var gospilla sett saman við. Síðan var fylgst með hvað gerðist. Önnur tilraunin var gerð með stöðurafmagni og blöðru. Blöð úr gatara voru set…
Lesa fréttina Álfaheimar - Tilraunir
Álfaheimar - Afmælisbarn aprílmánaðar

Álfaheimar - Afmælisbarn aprílmánaðar

Þann 10 apríl var Þórdís Ragna 3. ára. Óskum við henni til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Afmælisbarn aprílmánaðar
Álfaheimar - Setbergsróló og krabbi

Álfaheimar - Setbergsróló og krabbi

Í dag fórum við í göngutúr á Setbergsróló. Óskar, pabbi Kristins Reimars kom út á róló með stórann krabba og sýndi krökkunum. Við fengum að eiga krabbann og fórum með hann í leikskólann að sýna hinum krökkunum.
Lesa fréttina Álfaheimar - Setbergsróló og krabbi
Álfaheimar - Afmælisbarn marsmánaðar 2018

Álfaheimar - Afmælisbarn marsmánaðar 2018

Þann 10 mars var Kolbrún Tinna 3 ára. Óskum við henni til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Afmælisbarn marsmánaðar 2018
Álfaheimar - Málað á páskaegg

Álfaheimar - Málað á páskaegg

Í dag voru börnin að gera sameiginlegt páskaverkefni. Búnir voru til blómastimplar úr klósettrúllum og páskaegg úr kartöflum og stimplað með höndunum þeirra á stórt páskaegg sem búið er að hengja upp á ganginum.
Lesa fréttina Álfaheimar - Málað á páskaegg
Álfaheimar - Ferð á bókasafnið

Álfaheimar - Ferð á bókasafnið

Í morgun tókum við okkur göngutúr og skoðuðum stærðfræðiverkefnið undir stiganum. Hálka var að hluta leiðarinnar og var það góð æfing fyrir börnin :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Ferð á bókasafnið
Álfaheimar - Kristinn Reimar 3 ára

Álfaheimar - Kristinn Reimar 3 ára

Í dag var Kristinn Reimar 3 ára. Óskum við honum til hamingju með daginn sinn. Ekki leiðinlegt að fá vöfflur á afmælisdaginn sinn :) 
Lesa fréttina Álfaheimar - Kristinn Reimar 3 ára
Álfaheimar - Vöfflukaffi 2018

Álfaheimar - Vöfflukaffi 2018

Í morgun komu mömmur og ömmur í vöfflukaffi í leikskólann í tilefni konudagsins sem verður næstkomandi sunnudag. Gaman var að sjá hvað margar mættu og áttu ljúfa stund með börnum sínum og barnabörnum
Lesa fréttina Álfaheimar - Vöfflukaffi 2018
Álfaheimar - Öskudagurinn 2018

Álfaheimar - Öskudagurinn 2018

Í dag Öskudagsrugldagur hjá okkur í leikskólanum. Hægt var að fara á milli Hulduheima og Tröllaheima að leika og var einnig haldið ball á Hulduheimum þar sem lög voru vörpuð upp á vegg með myndvarpa.
Lesa fréttina Álfaheimar - Öskudagurinn 2018