Fréttir Ásheimar

Jólaball Bergheima 2019

Jólaball Bergheima 2019

Þann 11 desember var haldið jólaball í Ráðhúsinu. Dansað var í kringum jólatréð og tveir jólasveinar kíktu til okkar, dönsuðu og færðu börnunum pakka :)
Lesa fréttina Jólaball Bergheima 2019
Ásheimar - Ýmsar myndir

Ásheimar - Ýmsar myndir

Lesa fréttina Ásheimar - Ýmsar myndir
Ásheimar - Fyrsti íþróttatíminn

Ásheimar - Fyrsti íþróttatíminn

Í gær fórum við í fyrsta sinn í íþróttatíma í salnum. Það var mikið fjör og mikið gaman. Börnin hlupu, léku sér með bolta, klifruðu í rimlunum, hoppuðu á trampólíni, fóru í kollhnís og margt fleira skemmtilegt.
Lesa fréttina Ásheimar - Fyrsti íþróttatíminn
Afmælisbörn í sumar

Afmælisbörn í sumar

Hér koma myndir af þeim börnum sem áttu afmæli í sumarfríinu. Jónatan Knútur átti afmæli 29. júlí og Alexandra Hrafney 9. ágúst. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Afmælisbörn í sumar
Ásheimar - sumar 2019

Ásheimar - sumar 2019

Lesa fréttina Ásheimar - sumar 2019
Ásheimar - Hoppað á ærslabelgnum

Ásheimar - Hoppað á ærslabelgnum

Í síðustu viku fóru elstu börnin í gönguferð í gegnum skrúðgarðinn og enduðum við hjá ærslabelgnum. Þar var heldur betur hoppað og skoppað og var mikið fjör.
Lesa fréttina Ásheimar - Hoppað á ærslabelgnum
Ásheimar - Afmælisdama í júní

Ásheimar - Afmælisdama í júní

Í júní er ein afmælisdama hjá okkur á Ásheimum. Íris Lilja varð 2 ára þann 12. júní, við óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisdama í júní
Ásheimar - Hænsnaferð ´19

Ásheimar - Hænsnaferð ´19

Í gær fórum við til Þuríðar og Ármanns að skoða hænurnar. Börnin fengu að gefa þeim korn og saltstangir. Þau voru ekki öll á því að gefa þeim saltstangirnar heldur rötuðu þær oft frekar upp í börnin ;) Síðan var þeim boðið að halda á hænunum en það voru ekki allir á því. Þetta var skemmtileg ferð og…
Lesa fréttina Ásheimar - Hænsnaferð ´19
Ásheimar - Heimalingar í heimsókn

Ásheimar - Heimalingar í heimsókn

Í dag kom Tommi með tvo heimalinga í heimsókn til okkar í lóðina. Börnin voru mikið glöð að fá þessa heimsókn. Sumir fengu að gefa þeim mjólk úr pela og svo hlupu börnin í hringi á eftir þeim um lóðina. Við þökkum Tomma kærlega fyrir þessa skemmtilegu heimsókn.
Lesa fréttina Ásheimar - Heimalingar í heimsókn
Ásheimar - Matjurtargarðurinn 2019

Ásheimar - Matjurtargarðurinn 2019

Síðustu vikur höfum við verið að vinna í að setja niður grænmeti í matjurtargarðinn okkar. Á okkar deild settum við bæði niður lauk og kartöflur. Einnig settum við niður sólblómafræ í dósir sem börnin voru búin að skreyta. 
Lesa fréttina Ásheimar - Matjurtargarðurinn 2019