Fréttir

Álfaheimar - Heimsókn í tónlistarskólann

Álfaheimar - Heimsókn í tónlistarskólann

Í dag fórum við í heimsókn í tónlistarskólann. Kjartan Ægir og Ísar spiluðu á trommur ásamt Stefáni tónlistarkennara og fræddi hann þau líka ýmislegt um trommur.  Gaman var að sjá hvað börnin voru dugleg að hlusta og svo fengu þau hrós fyrir hvað þau væru dugleg að klappa :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Heimsókn í tónlistarskólann
Álfaheimar - Dagur íslenskrar tungu 2018

Álfaheimar - Dagur íslenskrar tungu 2018

Í morgun komu krakkar úr 6 bekk að lesa fyrir börnin í tilefni degi íslenskrar tungu. Eftir lesturinn skoðuðu þau leikskólann og léku sér með börnunum. Einnig komu nemendur úr elsta stigi grunnskólans að lesa  ljóð fyrir okkur í hádeginu :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Dagur íslenskrar tungu 2018
Hulduheimar - afmælisbarn nóvember 2018

Hulduheimar - afmælisbarn nóvember 2018

Karen Lilja er 4 ára afmælisbarn nóvember mánaðar
Lesa fréttina Hulduheimar - afmælisbarn nóvember 2018
Hulduheimar - Lubbi er 4 ára

Hulduheimar - Lubbi er 4 ára

Í dag höldum við upp á 4 ára afmæli Lubba
Lesa fréttina Hulduheimar - Lubbi er 4 ára
Dvergaheimar - dagur íslenskrar tungu

Dvergaheimar - dagur íslenskrar tungu

Það er dagur íslenskrar tungu í dag og af því tilefni komu nokkrir nemendur grunnskólans í heimsókn
Lesa fréttina Dvergaheimar - dagur íslenskrar tungu
Álfaheimar - Komið á Álfaheima frá félagi eldri borgara að lesa

Álfaheimar - Komið á Álfaheima frá félagi eldri borgara að lesa

Í dag komu Ása og Alda frá félagi eldri borgara að lesa fyrir börnin.  Þær fóru í sitthvora samveruna að lesa og lásu meðal annars bækurnar "Hvernig passa á afa", "En við erum vinir",  "Hafmeyjan og töfraperlan", "Við lærum að lesa" og bók um Rebba. :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Komið á Álfaheima frá félagi eldri borgara að lesa
Útikennsla á Hulduheimum

Útikennsla á Hulduheimum

Í vetur hefur Sandra verið með útikennslu í hópastarfi. Ýmislegt hefur verið gert eins og farið í leikir, farið með bók í Skrúðgarðinn og lesin, grenndakennsla og fleira skemmtilegt.
Lesa fréttina Útikennsla á Hulduheimum
Þollóween Hulduheimar

Þollóween Hulduheimar

Nokkrar myndir síðan Þollóween deginum okkar.
Lesa fréttina Þollóween Hulduheimar
Gjöf frá Kvenfélagi Þorlákshafnar

Gjöf frá Kvenfélagi Þorlákshafnar

Í síðustu viku komu Fjóla og Svava frá Kvenfélagi Þorlákshafnar og færðu leikskólanum peningagjöf. Gjöfin er í tilefni opnunnar eftir endurbyggingu á elsta hluta leikskólans, opnunin var þann 8. júní sl. Þökkum við Kvenfélaginu kærlega fyrir gjöfina sem kemur að góðum notum við leikfangakaup fyrir y…
Lesa fréttina Gjöf frá Kvenfélagi Þorlákshafnar
Björgunarsveitin gaf endurskinsvesti

Björgunarsveitin gaf endurskinsvesti

Júlía Káradóttir kom frá Björgunarsveitinni Mannbjörg og færði leikskólanum ný endurskinsvesti. Gjöf sem þessi kemur sér vel í skammdeginu þegar börnin fara í gönguferðir og auka öryggi þeirra í umferðinni. Þökkum við Björgunarsveitinni kærlega fyrir þessa gjöf.
Lesa fréttina Björgunarsveitin gaf endurskinsvesti