Goðheimar - Gönguferð að vitanum
Við fórum í blíðunni í gær í gönguferð að Hafnarnesvita. Börnin voru ótrúlega dugleg að ganga og skemmtu sér vel í fjörunni. Það var svo gaman að við ætluðum varla að fá þau til baka aftur.
21.06.2018