Fréttir

Goðheimar - Gönguferð að vitanum

Goðheimar - Gönguferð að vitanum

Við fórum í blíðunni í gær í gönguferð að Hafnarnesvita. Börnin voru ótrúlega dugleg að ganga og skemmtu sér vel í fjörunni. Það var svo gaman að við ætluðum varla að fá þau til baka aftur. 
Lesa fréttina Goðheimar - Gönguferð að vitanum
Hulduheimar - júní 2018

Hulduheimar - júní 2018

Á sumrin förum við í alls kyns vettvangsferðir, ýmist skiptum við okkur í tvo hópa eða förum öll saman.
Lesa fréttina Hulduheimar - júní 2018
Hulduheimar - hjóla - og grilldagur 2018

Hulduheimar - hjóla - og grilldagur 2018

Miðvikudaginn 13. júní var hjóla - og grilldagur hjá okkur í leikskólanum.
Lesa fréttina Hulduheimar - hjóla - og grilldagur 2018
Álfaheimar - smíðadagur

Álfaheimar - smíðadagur

Í dag tókum við út smíðadótið og leyfðum þeim sem vildu að smíða á leikskólalóðinni. Gaman var að sjá hvað þau voru dugleg við þetta :) Þau sem vildu ekki smíða eða voru orðin leið á því voru að leika á leikskólalóðinni :)
Lesa fréttina Álfaheimar - smíðadagur
Hænur heimsóttar

Hænur heimsóttar

Í síðustu viku fórum við til Ármanns og Þuríðar og fengum að skoða hjá þeim hænurnar. Alltaf gaman að kíkja þangað í heimsókn, takk kærlega fyrir að taka á móti okkur.
Lesa fréttina Hænur heimsóttar
Tröllaheimar - 11.-15.júní 2018

Tröllaheimar - 11.-15.júní 2018

í þessari viku fórum við öll saman í göngutúr með nesti.
Lesa fréttina Tröllaheimar - 11.-15.júní 2018
Dvergaheimar - hjóla- og grilldagur

Dvergaheimar - hjóla- og grilldagur

Hjóla- og grilldagur leikskólans var 13. júní s.l. Börnin fengu að hjóla úti á bílastæði og svo kom lögreglan og kíkti á hvert hjól og gaf börnunum límmíða á hjólið.
Lesa fréttina Dvergaheimar - hjóla- og grilldagur
Tröllaheimar - hjóla og grill dagur

Tröllaheimar - hjóla og grill dagur

13.júní var hjóla og grill dagur hjá okkur í leikskólanum
Lesa fréttina Tröllaheimar - hjóla og grill dagur
Tröllaheimar - hjóla og grill dagur

Tröllaheimar - hjóla og grill dagur

13.júní var hjóla og grill dagur hjá okkur í leikskólanum
Lesa fréttina Tröllaheimar - hjóla og grill dagur
Álfaheimar - Hjóla- og grilldagur 2018

Álfaheimar - Hjóla- og grilldagur 2018

Í dag vorum við með hjóla- og grilldag í leikskólanum. Börnin máttu koma með hjól og hjálm að heimann og hjóla á bílastæði leikskólans sem var búið að loka á meðan. Löggan kom og gaf börnunum límmiða á hjólin sín. þegar hún fór voru bláu ljósin og sírenurnar settar á. Góður og skemmtilegur dagur  :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Hjóla- og grilldagur 2018