Álfaheimar - Blær mætir í leikskólann
Blær kom í dag til baka í leikskólann eftir sumarfrí. Björgunarsveitarmenn komu með hann til okkar og fannst börnunum það mjög spennandi. Blær er því kominn á deildina til okkar. Við munum byrja fljótlega á verkefnum með Blæ.
07.09.2018