Fréttir

Hulduheimar - fyrsta sundferðin 2018

Hulduheimar - fyrsta sundferðin 2018

Í dag fóru elstu börnin á Hulduheimum í fyrstu sundferðina sína
Lesa fréttina Hulduheimar - fyrsta sundferðin 2018
Gjöf

Gjöf

Í gær kom Sigurður Garðarsson fyrir hönd Lions á Íslandi færandi henni með gjafa­pakka með læsis­hvetj­andi náms­efni sem allir leikskólar fá. Það er Mennta­mála­stofn­un í sam­starfi við Li­ons hreyf­ing­una sem gef­ur pakk­ana. Þessi gjöf er einn liður í Þjóðarsátt­mála um læsi og styður við und­i…
Lesa fréttina Gjöf
Hulduheimar - Tröllaheimar vettvangsferð í Ramma

Hulduheimar - Tröllaheimar vettvangsferð í Ramma

Í dag fór elsti árgangur leikskólans í vettvangsferð í Ramma
Lesa fréttina Hulduheimar - Tröllaheimar vettvangsferð í Ramma

Leikið í móanum

Ákveðið var að fara með yngri börnin á deildinni í gönguferð.
Lesa fréttina Leikið í móanum
Tröllaheimar og Hulduheimar

Tröllaheimar og Hulduheimar

Í dag fóru börn fædd 2013 ásamt kennurum sínum út í skóla og sóttu þar nemendur 1.bekkjar ásamt kennurum þeirra. Við löbbuðum svo út að útsýnisskífu og áttum góða stund þar saman
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar
Skólahittingur

Skólahittingur

Í dag fóru börnin sem fædd eru 2013 ásamt kennurum út í skóla að sækja nemendur 1.bekkjar og kennara þeirra. Löbbuðum við út að útsýnisskífu og áttum góða stund þar saman. 
Lesa fréttina Skólahittingur
Tröllaheimar og Hulduheimar - grænmetið tekið upp 2018

Tröllaheimar og Hulduheimar - grænmetið tekið upp 2018

Í dag var grænmetið sem sett var niður í vor tekið upp og var frekar smá uppskera. Við tókum upp: kartöflur, gulrætur, rófur, belgbaunir, rabbarbara og dill. Grænmetið verður svo borið fram með matnum næstu daga. 
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar - grænmetið tekið upp 2018
Tröllaheimar og Hulduheimar - dagur íslenskrar náttúru 2018

Tröllaheimar og Hulduheimar - dagur íslenskrar náttúru 2018

Þar sem dagur íslenskrar náttúru var 16.sept var farið út í móa á föstudaginn og tínt rusl. Tröllaheimar og Hulduheimar fóru saman með börnin sem fædd eru 2014 þar sem 2013 börnin fóru í fyrirtækjaheimsókn.  Við tíndum töluvert af rusli og var það flokkað í ruslatunnurnar. Hugsum vel um náttúruna ok…
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar - dagur íslenskrar náttúru 2018
Álfaheimar - Rusldagur

Álfaheimar - Rusldagur

Í tilefni af hreinsunardegi "Umhverfis suðurlands" vorum við á Bergheimum með rusldag í dag . Nokkrir á Álfaheimum fóru út að tína rusl umhverfis leikskólans og voru þau mjög dugleg og áhugasöm í þessu. Þeir sem vilja kynna sér málið betur geta farið inn á linkinn hér fyrir neðan :) http://www.sass…
Lesa fréttina Álfaheimar - Rusldagur
Hulduheimar - vettvangsferð í SB skiltagerð

Hulduheimar - vettvangsferð í SB skiltagerð

Í dag fóru elstu börnin á Huldu - og Tröllaheimum í vettvangsferð í SB skiltagerð
Lesa fréttina Hulduheimar - vettvangsferð í SB skiltagerð