Fréttir

Goðheimar - Grill og hjóladagur

Goðheimar - Grill og hjóladagur

Í dag var grill og hjóladagur og komu börnin með hjól og hjálma að heiman. Hjólað var á bílastæðinu hér fyrir framan og kom löggan svo í heimsókn og allir fengu skoðun á hjólið sitt ásamt límmiða. Síðan voru grillaðar pylsur og voru þær borðaðar inni. 
Lesa fréttina Goðheimar - Grill og hjóladagur
Opnunarhátíð

Opnunarhátíð

Síðast liðinn föstudag 8. júní fengum við marga góða gesti í heimasókn en þá opnuðum við formlega aftur elsta hluta leikskólans að loknum endurbótum. Leikskólinn var til sýnis og boðið var upp á veitingar. Þökkum við öllum sem komu og einnig þökkum við gjafir sem við fengum í tilefni dagsins.
Lesa fréttina Opnunarhátíð
Álfaheimar - Hænsnaferð júní 2018

Álfaheimar - Hænsnaferð júní 2018

Í morgun fórum við að skoða hænurnar hjá Ármanni og Þuríði.  Flest börnin vildu fara inn fyrir girðingu að skoða hænurnar og gefa þeim korn að borða á meðan önnur vildu vera fyrir utan girðinguna. Tvær af hænunum verpa egg með grænum skurni og sýndi Ármann okkur eitt þeirra. þetta var góð tilbreytin…
Lesa fréttina Álfaheimar - Hænsnaferð júní 2018
Afmælisbörn í júní

Afmælisbörn í júní

Í júní eiga tvö börn hjá okkur á Goðheimum afmæli en það eru þau Viktoria Ösp og Hafsteinn Ísarr. Óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Afmælisbörn í júní
Hulduheimar - hænuferð

Hulduheimar - hænuferð

Í dag fórum við til Ármanns og Þuríðar
Lesa fréttina Hulduheimar - hænuferð
Tröllaheimar - 7.júní 2018

Tröllaheimar - 7.júní 2018

Yngri börnin fóru heilsustíginn en þau eldri fóri út á íþróttavöll að hlaupa og leika sér.
Lesa fréttina Tröllaheimar - 7.júní 2018
Tröllaheimar - hænurnar heimsóttar 2018

Tröllaheimar - hænurnar heimsóttar 2018

Eins og undanfarin ár fengum við að heimsækja hænurnar hjá Þuru og Ármanni
Lesa fréttina Tröllaheimar - hænurnar heimsóttar 2018
Tröllaheimar - sumarskipulag og gönguferðir maí 2018

Tröllaheimar - sumarskipulag og gönguferðir maí 2018

Við erum farin að vinna eftir sumarskipulagi og gerum við alltaf eitthvað skemmtilegt fyrir utan lóðina á þriðjudögum og fimmtudögum.
Lesa fréttina Tröllaheimar - sumarskipulag og gönguferðir maí 2018
Tröllaheimar - Afmælisbörn maí mánaðar 2018

Tröllaheimar - Afmælisbörn maí mánaðar 2018

Mörg afmælisbörn eru hjá okkur í maí
Lesa fréttina Tröllaheimar - Afmælisbörn maí mánaðar 2018
Vorhátið

Vorhátið

Síðast liðinn laugardag var vorhátíð.
Lesa fréttina Vorhátið