Fréttir

Goðheimar - Leikrit

Goðheimar - Leikrit

Síðustu daga hafa börnin verið að búa sjálf til ýmiskonar leikrit og þegar búið er að æfa þau aðeins er haldin sýning. Í morgun var ein slík sýning.
Lesa fréttina Goðheimar - Leikrit
Goðheimar - Uppskeruhátíð 2018

Goðheimar - Uppskeruhátíð 2018

Á fimmtudaginn í síðustu viku var haldin uppskeruhátíð en með því lauk samstarfi okkar við 1. bekk þennan veturinn. 1. bekkur kom í heimsókn til okkar í nýja salinn og fór með stafrófsvísuna fyrir okkur. Við á Goðheimum sungum fyrir þau lag og síðan var haldið "Just dance" ball þar sem dansað var vi…
Lesa fréttina Goðheimar - Uppskeruhátíð 2018
Goðheimar - Útskrift

Goðheimar - Útskrift

Í síðustu viku var haldin útskrift fyrir elstu börnin í leikskólanum sem eru að fara í grunnskólann í haust. Gaman var að sjá hve margir foreldrar sáu sér fært að mæta og taka þátt í þessari athöfn með okkur. 
Lesa fréttina Goðheimar - Útskrift
Hulduheimar - ísferð sumar 2018

Hulduheimar - ísferð sumar 2018

Síðasta mánudag þá fórum við í Kjarval og keyptum okkur ís - geislasverð.
Lesa fréttina Hulduheimar - ísferð sumar 2018
Hulduheimar - kveðjustund

Hulduheimar - kveðjustund

Á mánudaginn 28. maí var síðasti dagurinn í leikskólanum hjá Óliver Eini,
Lesa fréttina Hulduheimar - kveðjustund
Hulduheimar - afmælisbörn í maí

Hulduheimar - afmælisbörn í maí

Afmælisbörn maí mánaðar eru þeir Kristofer Dagur 4 ára
Lesa fréttina Hulduheimar - afmælisbörn í maí
Dvergaheimar - afmælisbörn maímánaðar

Dvergaheimar - afmælisbörn maímánaðar

Jóna Kristín og Bergþór Darri áttu tveggja ára afmæli í maí
Lesa fréttina Dvergaheimar - afmælisbörn maímánaðar
Tröllaheimar - bangsaverkefni 2018

Tröllaheimar - bangsaverkefni 2018

Krakkanir á Tröllaheimum fóru í skemmtilegt verkefni þar sem þau hönnuðu og saumuðu sína eigin bangsa.
Lesa fréttina Tröllaheimar - bangsaverkefni 2018
Álfaheimar - Uppákoma í söngstund - maí 2018

Álfaheimar - Uppákoma í söngstund - maí 2018

Í dag voru Álfaheimar með uppákomu í söngstund. Þau sungu lagið um "skilningsvitin fimm" á nýja sviðinu í salnum okkar. Þegar við vorum búin að sýna var sungið lagið "baby shark" með góðum undirtektum allra í salnum :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Uppákoma í söngstund - maí 2018
Álfaheimar - Gróðursetning 2018

Álfaheimar - Gróðursetning 2018

Í gær settum við niður ýmis grænmeti og krydd í grænmetisgarðinn okkar :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Gróðursetning 2018