Fréttir Álfaheimar

Álfaheimar - Lögreglan í heimsókn

Álfaheimar - Lögreglan í heimsókn

Á þriðjudaginn voru tveir lögregluþjónar í eftirliti hér út á bílastæði. Þeir voru að kanna hvort allir væru með réttan öryggisbúnað í bílnum og á hjólum. Þegar þessu starfi lauk kíktu þeir inn á allar deildir.
Lesa fréttina Álfaheimar - Lögreglan í heimsókn
Þórdís Ragna 2 ára

Þórdís Ragna 2 ára

Í dag er Þórdís Ragna 2 ára og óskum við henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Þórdís Ragna 2 ára
Berglind Arna 3 ára

Berglind Arna 3 ára

Á morgun þann 18. mars verður Berglind Arna 3 ára, óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Berglind Arna 3 ára
Petra tannlæknir kom í heimsókn

Petra tannlæknir kom í heimsókn

Í dag komu Petra tannlæknir og Jenný í heimsókn til okkar.
Lesa fréttina Petra tannlæknir kom í heimsókn
Álfaheimar - Öskudagur

Álfaheimar - Öskudagur

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í leikskólanum
Lesa fréttina Álfaheimar - Öskudagur