Fréttir

Nýjar skólareglur og almennar reglur

Nýjar skólareglur og almennar reglur

Eftir góða samvinnu allra aðila skólasamfélagsins hafa nýjar skólareglur og almennar reglur litið dagsins ljós. Reglurnar taka gildi miðvikudaginn 25. október 2017. Skólareglurnar og almennu reglurnar má finna hér til hægri á heimasíðunni undir liðnum gagnlegt efni.
Lesa fréttina Nýjar skólareglur og almennar reglur