Fernuflug -textasamkeppni Mjólkursamsölunnar
Nemandi okkar í 8. bekk, Julia Swiderska hefur fengið sérstaka viðurkenningu í verkefninu Fernuflug sem Mjólkursamsalan stendur fyrir. Ljóð eftir Julíu verður birt á mjólkurfernu á nýju ári.
Í keppnina bárust um eitt þúsund og tvö hundruð textar frá nemendum í efri bekkjum grunnskóla og aðeins fj…
17.11.2025