Fréttir

1. bekkur fékk hjálma að gjöf

1. bekkur fékk hjálma að gjöf

Það voru kátir 1. bekkingar sem tóku við reiðhjólahjálmum frá Kiwanis þann 23. apríl. Kiwanis klúbburinn Ölver hefur ár hvert fært nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma. Ekki veitir af þar sem veðurblíðan leikur við hvern sinn fingur þessa dagana og nemendur duglegir að nota hjólin. Við þökkum kærle…
Lesa fréttina 1. bekkur fékk hjálma að gjöf
Skólahreysti

Skólahreysti

Miðvikudaginn 17. apríl tók skólinn okkar þátt í Skólahreysti. Frískur hópur keppenda og stór hópur stuðningsmanna mætti í Laugardalshöll þar sem okkar undanriðill fór fram. Góð stemming myndaðist á staðnum enda mikill fjöldi sem fylgdi sínum liðum og spenna í loftinu. Viðburðurinn var sýndur í bein…
Lesa fréttina Skólahreysti
Stóra upplestrarkeppni 7.bekkjar

Stóra upplestrarkeppni 7.bekkjar

Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar fór fram í dag. Að þessu sinni lásu 23 nemendur upp texta úr bókinni Víti í Vestmannaeyjum eftir Gunnar Helgason og ljóð eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Allir keppendurnir stóðu sig með prýði og fengu mikið klapp frá áhorfendum eftir upplesturinn.
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppni 7.bekkjar
Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn verður haldinn 17. apríl nk. kl. 20:00 í sal skólans.
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélagsins
Hreyfitími í íþróttahúsinu hjá nemendum á unglingastigi

Hreyfitími í íþróttahúsinu hjá nemendum á unglingastigi

Samstarf skólans og íþróttahúss varð til þess að nú eiga nemendur í 8.-10. bekk kost á því að mæta þrisvar í viku í löngu frímínútunum í íþróttahúsið í frjálsan leik. Það var í byrjun febrúar sem þessi hugmynd kom upp þegar íþróttanefnd skólans fundaði um það hvað væri hægt að gera skemmtilegt með n…
Lesa fréttina Hreyfitími í íþróttahúsinu hjá nemendum á unglingastigi