Fréttir

Hugarfrelsi í 5., 6. og 7. bekk

Hugarfrelsi í 5., 6. og 7. bekk

Hugarfrelsi er kennt í 5. 6. og 7. bekk skólans og í smiðju/vali á unglingastigi. Í Hugarfrelsi er lögð áhersla á öndun, slökun, hugleiðslu og sjálfsstyrkingu. Aðferðirnar eru kenndar í gegnum leiki og fjölbreyttar æfingar sem henta hverju aldursstigi fyrir sig. Aðferðir Hugarfrelsis hafa hjálpað mö…
Lesa fréttina Hugarfrelsi í 5., 6. og 7. bekk
Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands

Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands

Öllum nemendum í 1. - 5. bekk var í gær boðið á tónleika í Þorlákskirkju. Á tónleikunum kom ný stofnuð Simfónúhljómsveit Suðurlands fram í fyrsta sinn. Tónleikarnir voru bráðskemmtilegir. Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnandi sveitarinnar kynnti hljóðfærin fyrir krökkunum en síðan lék hljómsveitin ver…
Lesa fréttina Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Miðvikudaginn 2. september tóku nemendur í skólanum þátt í Ólympíhlaupi ÍSÍ. Markmið hlaupsins er að hvetja nemendur til aðhreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Boðið var upp á þrjár vegalengdir yngstu nemendurnir hlupu að lágmarki 1,2 km nemendur á miðstigi 2,5 km og e…
Lesa fréttina Ólympíuhlaup ÍSÍ
Ferð í Landmannalaugar í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers

Ferð í Landmannalaugar í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers

Fimmtudaginn 27. ágúst sl. fóru nemendur 8. og 9. bekkja í frábæra ferð í Landmannalaugar. Aðdragandi verkefnisins er að fyrir tveimur árum komu fulltrúar Kiwanisklúbbsins Ölvers að máli við skólastjórnendur og óskuðu eftir að fá að koma að fræðslu- og forvarnarmálum unglinganna í skólanum.  Til ve…
Lesa fréttina Ferð í Landmannalaugar í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers