Landmannalaugar í boði Kiwanis
Nemendur í 8. og 9. bekk fóru í ógleymanlega ferð í Landmannalaugar í gær. Þetta var sjötta ferðin sem skipulögð er í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers. Þetta einstaka framtak gerir öllum nemendum skólans kleift að upplifa tvær af fallegustu náttúruperlum Íslands, Landmannalaugar og Þórsmörk, þar sem far…
04.09.2024