Fréttir

Gleðileg jól

Gleðileg jól

Með þessum myndum af duglegum sjálfboðaliðum unglinga við snjómosktur óskum við í Grunnskólanum í Þorlákhöfn öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við vonum að nemendur okkar og fjölskyldur þeirra eigi notalegt jólafrí.   
Lesa fréttina Gleðileg jól
Jólaball í skólanum

Jólaball í skólanum

Miðvikudagurinn 14. desember var með hátíðlegra móti í grunnskólanum. Nemendur og starfsmenn mættu prúðbúin í tilefni sparifatadags og haldin voru jólaböll á sal þar sem vinabekkir hittust og dönsuðu í kringum jólatréð. Í hádeginu var síðan boðið upp á glæsilegan jólamat og eftirrétt fyrir alla.
Lesa fréttina Jólaball í skólanum
Jólahurðaskreytingakeppni elsta stigs

Jólahurðaskreytingakeppni elsta stigs

Það er mikil jólastemming í grunnskólanum og margt gert til að brjóta upp hefðbundna dagskrá. Nemendaráð blés til hurðaskreytingarkeppni meðal bekkja á elsta stigi. Hver bekkur fékk úthlutað ákveðnu efni og tíma til að skreyta sína hurð. Á meðfylgjandi myndum má sjá afraksturinn sem er svo sannarleg…
Lesa fréttina Jólahurðaskreytingakeppni elsta stigs