Gleðileg jól
Með þessum myndum af duglegum sjálfboðaliðum unglinga við snjómosktur óskum við í Grunnskólanum í Þorlákhöfn öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við vonum að nemendur okkar og fjölskyldur þeirra eigi notalegt jólafrí. 
 
 
			
			
					20.12.2022			
	
		 
					 
 
