Fréttir

Grunnskólinn í Þorlákshhöfn settur við hátíðlega athöfn.

Grunnskólinn í Þorlákshhöfn settur við hátíðlega athöfn.

Grunnskólinn í Þorlákshöfn var settur á miðvikudaginn, 22. ágúst, við hátíðlega stund í sal grunnskólans, að viðstöddum fjölmörgum nemendum og forráðamönnum þeirra. Það var Ólína Þorleifsdóttir, skólastjóri, sem setti skólann fyrir árið 2018-2019. Það er gaman að segja frá því að Ólína var sjálf nem…
Lesa fréttina Grunnskólinn í Þorlákshhöfn settur við hátíðlega athöfn.
Skólasetning skólaárið 2018-2019

Skólasetning skólaárið 2018-2019

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn fer fram miðvikudaginn 22. ágúst næstkomandi, í sal grunnskólans.   Nemendur í 1.–5. bekk árg. 2008 – 2012, mæti kl. 9:30.   Nemendur í 6.–10. bekk árg. 2003 – 2007, mæti kl. 10:30.   Foreldrar/forráðamenn eru eindregið hvattir til að mæta með börnum sín…
Lesa fréttina Skólasetning skólaárið 2018-2019