Fréttir

Skólasetning fyrir skólaárið 2019-2020

Skólasetning fyrir skólaárið 2019-2020

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur í sal skólans, miðvikudaginn 21. ágúst. Nemendur í 1. - 5. bekk, árg. 2009 - 2013, mæti kl. 9.30. Nemendur í 6. - 10. bekk, árg. 2004 - 2008, mæti kl. 10.30. Foreldrar/forráðamenn eru eindregið hvattir til að mæta með börnum sínum þennnan fyrsta skóladag. …
Lesa fréttina Skólasetning fyrir skólaárið 2019-2020