Fréttir

Heimsókn í FSU

Heimsókn í FSU

Nemendur í 10. bekk fóru til Selfoss í vikunni og heimsóttu FSU. Þar fengu nemendur góða kynningu á námsframboði skólans, félagslífi og fleiru ásamt því að fá að skoða skólann.
Lesa fréttina Heimsókn í FSU
Gönguferð

Gönguferð

Nemendur í valfaginu Lífstíll fóru í gönguferð mánudaginn 28. mars í nágrenni Hveragerðis.
Lesa fréttina Gönguferð
List fyrir alla - Manndýr

List fyrir alla - Manndýr

Nemendur 1. og 2. bekkjar fengu í vikunni heimsókn listamanna á vegum List fyrir alla. Sýningin Manndýr kom nemendum skemmtilega á óvart.
Lesa fréttina List fyrir alla - Manndýr