Fréttir

Jólakveðja 2019

Jólakveðja 2019

Allir nemendur í 3. bekk teiknuðu mynd í samkeppni um jólakort skólans. Myndin sem varð fyrir valinu var teiknuð af Helga Þorsteini Helgasyni og sýnir þennan skemmtilega jólasvein með jólapakka og snjókarla. Vonandi njóta allir jólanna  og mæta hressir í skólann föstudaginn 3. janúar 2020.
Lesa fréttina Jólakveðja 2019
Jólaböll og jólakvöldvökur

Jólaböll og jólakvöldvökur

Í gær voru haldin tvö jólaböll í skólanum. Eldri nemendur sóttu yngri nemendur í vinabekkjum og saman dönsuðu allir í kringum jólatré. Eldri skólalúðrasveitin spilaði undir og forsöngvarar stýrðu söng. Allir voru í sparifötum og jólasteik í hádegismat handa öllum. Jólaandinn sveif því yfir þrátt fyr…
Lesa fréttina Jólaböll og jólakvöldvökur

Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri

Óveður/ófærð:  Skóla verður ekki aflýst vegna veðurs eða ófærðar. Foreldrar/ forráðamenn verða sjálfir að meta hvort þeir senda börn sín í skólann eða ekki. Ef barn er heima vegna veðurs ber að tilkynna það sem fyrst . Bresti á óveður á skólatíma eru foreldrar/forráðamenn vinsamlegast beðnir að sjá …
Lesa fréttina Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri
Aðventan og skólinn

Aðventan og skólinn

Aðventan er runnin upp með öllum sínum skemmtilegu uppákomum. Fjölmargt verður gert nú í desember í skólanum og má sjá það helsta hér á myndinni til hliðar. Við reynum þó að hafa desember eins rólegan og hægt er, höldum okkur við námið meðfram öðrum verkefnum.
Lesa fréttina Aðventan og skólinn