Fréttir

Sigríður Fjóla, Birgitta Björt og Thelma Lind

Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar

Miðvikudaginn 29. mars var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi. 15 nemendur frá Selfossi, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn og Hveragerði lásu upp fyrir hönd sinna skóla. Nemendur okkar stóðu sig með stakri prýði og hreppti Sigríður Fjóla 1. sætið og…
Lesa fréttina Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar
Samræmd könnunarpróf í 9. og 10. bekk

Samræmd könnunarpróf í 9. og 10. bekk

Dagana 7. - 10. mars fara samræmd könnunarpróf fram í 9. og 10. bekk. Prófin eru rafræn og taka nemendur þau í tölvustofu skólans í fyrirfram ákveðnum hópum. Íslenska og hluti enskuprófsins eru fyrri tvo dagana og stærðfræði og hluti enskuprófsins seinni tvo dagana. Fram til þessa hefur framkvæmd prófanna gengið afar vel hjá okkur.
Lesa fréttina Samræmd könnunarpróf í 9. og 10. bekk