Fréttir

Kiwanisklúbburinn Ölver gefur skólanum pannavöll

Kiwanisklúbburinn Ölver gefur skólanum pannavöll

Kiwanismenn í Þorlákshöfn hafa í gegnum árin stutt vel við starf grunnskólans. Í vor höfðu þeir samband við skólastjórnendur með gjöf til skólans í huga.  Til tals kom að bæta við aðstöðu á skólalóðinni með því að setja upp annan pönnuvöll. Einn völlur hefur verið við skólann í nokkur ár og er vinsæ…
Lesa fréttina Kiwanisklúbburinn Ölver gefur skólanum pannavöll
Sinfóníuhljómsveit Suðurlands í heimsókn

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands í heimsókn

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands hélt tónleika 21. september sl. fyrir nemendur í 3. og 4. bekk og fóru þeir fram í Þorlákskirkju. Hljómsveitin er 13 manna klassísk hljómsveit einskonar minni útgáfa af sinfóníuhljómsveit ásamt sögumanni og stjórnanda. Aðalefni tónleikanna var verkið Stúlkan í turninum…
Lesa fréttina Sinfóníuhljómsveit Suðurlands í heimsókn
Gróðursetning

Gróðursetning

6. bekkur fékk úthlutað 80 birkiplöntum frá Yrkjusjóði. Yrkjusjóður er sjóður sem var stofnaður árið 1992 og er stofnfé sjóðsins afrakstur sölu bókarinnar Yrkja, sem gefin var út í tilefni af sextugsafmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands.
Lesa fréttina Gróðursetning
Ferð í Landmannalaugar

Ferð í Landmannalaugar

Þriðjudaginn 6. september lögðu nemendur í 8. og 9. bekk af stað í dagsferð í Landmannalaugar. Ferðin er í boði Kiwanismanna en þeir greiða allan kostnað við ferðina með ágóða af jólakassaverkefni klúbbsins.
Lesa fréttina Ferð í Landmannalaugar