Fréttir

Morgunfundir Foreldrafélagsins

Morgunfundir Foreldrafélagsins

Stjórn foreldrafélagsins í samstarfi við stjórnendur og kennara skólans ásamt tenglum bekkjanna, stendur fyrir morgunfundum til að kynna foreldrasáttmála Heimilis og skóla. Foreldrasáttmálinn hefur verið lagður fyrir í fjölmörgum skólum um allt land og í þeim samfélögum þar sem góð samstaða hefu…
Lesa fréttina Morgunfundir Foreldrafélagsins