Grunnskólinn í Þorlákshöfn 60 ára!
Á þessu skólaári eru liðin 60 ár frá því Grunnskólinn í Þorlákshöfn hóf starfssemi sína. Af því tilefni buðu nemendur og starfsfólk gestum og gangandi til veislu. Óhætt er að segja að undirtektir hafi verið góðar því um 500 manns sóttu veisluna, að meðtöldum nemendum og starfsfólki.
Skólinn var opi…
24.03.2023