Fréttir

Skólaslit og útskrift 2023

Skólaslit og útskrift 2023

Skólaslit fóru fram við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu gær 9. júní. Skólastjóri minntist skólaársins sem viðburðaríks afmælisárs en skólinn átti 60 ára starfsafmæli. 
Lesa fréttina Skólaslit og útskrift 2023
Nemendur hanna hús með lýsingu

Nemendur hanna hús með lýsingu

Nemendur í 7.bekk unnu á vorönn skemmtilegt verkefni sem gekk út á að hanna hús úr pappakassa og leggja lýsingu í það. Mikil vinna var lögð í verkefnið en auk þess að hanna rými og föndra húsgögn þurftu nemendur að vanda til verka þegar rafmagn var leitt í perurnar. Tilgangur verkefnisins var meðal …
Lesa fréttina Nemendur hanna hús með lýsingu
Vorhátíð

Vorhátíð

Síðasti skóladagur skólaársins er í dag og var hann með líflegra móti. Allir nemendur skólans tóku þátt í leikjadagskrá frá kl. 10-12 sem íþróttaráð skipulagði.
Lesa fréttina Vorhátíð