Fréttir

Jólaljósin tendruð á jólatrénu við skólann

Jólaljósin tendruð á jólatrénu við skólann

Föstudaginn 26. nóvember komu nemendur og starfsfólk saman úti við fallega jólatréð sem búið var að setja á skólalóðina. Ljósin voru tendruð. Dansað var í kringum tréð og sungin jólalög. Þetta var skemmtileg stund sem markar upphaf aðventunnar í skólanum. 
Lesa fréttina Jólaljósin tendruð á jólatrénu við skólann
Vinna gegn einelti

Vinna gegn einelti

Mánudagurinn 8. nóvember var tileinkaður baráttunni gegn einelti. Af því tilefni komu vinabekkir saman og útbjuggu kort með vinakveðju til allra íbúa í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Vinna gegn einelti