Fréttir

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk var haldin í Grunnskólanum í Hveragerði síðastliðinn föstudag og var hin hátíðlegasta að vanda.
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Rafhlaupahjól og fleiri farartæki

Rafhlaupahjól og fleiri farartæki

Vinsældir rafhlaupahjóla og léttra bifhjóla í flokki I (vespa) hafa aukist að undanförnu hér á landi enda frábær farartæki séu þau notuð rétt. Við hjá Samgöngustofu höfum nú tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi.
Lesa fréttina Rafhlaupahjól og fleiri farartæki
Síðustu skóladagarnir vorið 2021

Síðustu skóladagarnir vorið 2021

Fjölmargt skemmtilegt er á dagskrá í skólanum þessa síðustu skóladaga skólaársins 2020-2021. Á meðfygjandi mynd má sjá dagskrána framundan.
Lesa fréttina Síðustu skóladagarnir vorið 2021
Gönguferð á gosstöðvarnar

Gönguferð á gosstöðvarnar

Þann 25.maí var farið í fjallgöngu að gosstöðvunum í Geldingardal og var nemendum á unglingastigi boðið að fara.
Lesa fréttina Gönguferð á gosstöðvarnar
Skjálftinn, nemendur GÍÞ hrepptu 2. sætið

Skjálftinn, nemendur GÍÞ hrepptu 2. sætið

Flottur hópur nemenda skólans varð í öðru sæti i hæfileikakeppninni Skjálftanum sem haldin var um síðastliðna helgi. Nemendur í Sunnulækjarskóla urðu í fyrsta sæti og nemendur í Bláskóagaskóla Laugarvatni urðu í þriðja sæti. Í umsögn dómnefndar um atriði GÍÞ segir " Nemendur í Grunnskólanum í  Þorlá…
Lesa fréttina Skjálftinn, nemendur GÍÞ hrepptu 2. sætið
Íslendingasögur á unglingastigi

Íslendingasögur á unglingastigi

Ár hvert lesa nemendur Íslendingasögur á elsta stigi. Misjafnt er hvaða sögur eru til umfjöllunar í 8. og 9. bekk en í 10. bekk hefur verið hefð hjá okkur að lesa saman Gísla sögu Súrssonar. Sagan er afar margbrotin eins og flestum er kunnugt. Hún er allt í senn fjölskyldusaga, hetjusaga, ástarsaga,…
Lesa fréttina Íslendingasögur á unglingastigi
Nemendur í 1. bekk fengu reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum

Nemendur í 1. bekk fengu reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum

Það voru kátir 1. bekkingar sem tóku við reiðhjólahjálmum frá Kiwanis. Nemendur fengu sér göngutúr í Kiwanishúsið og tóku á móti hjálmum. Kiwanis klúbburinn Ölver hefur ár hvert fært nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma.  Ekki veitir af þar sem veðurblíðan leikur við hvern sinn fingur þessa dagana o…
Lesa fréttina Nemendur í 1. bekk fengu reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum
Skólastarf hefst aftur mánudaginn 3. maí

Skólastarf hefst aftur mánudaginn 3. maí

Á morgun mánudag opnar skólinn að nýju eftir lokun í fjóra kennsludaga. Þeir sem hafa greinst undanfarna daga hafa verið í sóttkví. Áfram verðum við þó á varðbergi og áherslan verður á að allir þeir sem sýna smávægileg einkenni haldi sig heima og fara í sýnatöku. Við hugum einnig vel að persónulegu…
Lesa fréttina Skólastarf hefst aftur mánudaginn 3. maí