Fréttir

Þollóween fer vel af stað

Þollóween fer vel af stað

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að þessa vikuna stendur yfir Þollóween skammdegishátíðin. Við hvetjum alla til að taka þátt og kynna sér dagskrána. Á föstudaginn mega nemendur mæta í búningum í skólann. Án efa finna allir eitthvað við sitt hæfi í þessari metnaðarfullu dagskrá. 
Lesa fréttina Þollóween fer vel af stað

Aðalfundur Foreldrafélags og Foreldrasáttmáli

Aðalfundur, foreldrapepp og fræðsla um Foreldrasáttmálann mánudaginn 28. október kl. 17.30 ATH! Mikilvægt að skrá sig svo hægt sé að áætla rétt magn af súpu, skráning fer fram á þessum hlekk: hér Heimili og skóli- landssamtök foreldra eru að fara af stað með tilraunaverkefni til að kynna Foreldras…
Lesa fréttina Aðalfundur Foreldrafélags og Foreldrasáttmáli
Pólski sendiherrann á Íslandi í heimsókn

Pólski sendiherrann á Íslandi í heimsókn

Í dag fengum við góða heimsókn í skólann okkar. Pólski sendiherran á Íslandi Gerard Pokruszynski var á ferð um Ölfusið og kom til að kynna sér skólastarfið í Þorlákshöfn. Þrír nemendur þau Julía Gawek, Ernest Brulinski og Oliver Þór Stefánsson kynntu skólann á pólsku og fóru um húsnæðið ásamt skólas…
Lesa fréttina Pólski sendiherrann á Íslandi í heimsókn
Bleikur litadagur

Bleikur litadagur

Föstudaginn 5. október var bleikur litadagur í skólanum. Tilefnið var vitundarvakning Krabbameinsfélagsins vegna brjóstakrabbameins. Nemendur og starfsfólk voru hvött til að mæta í bleikum fötum.  
Lesa fréttina Bleikur litadagur