Fréttir

Pólski sendiherrann á Íslandi í heimsókn

Pólski sendiherrann á Íslandi í heimsókn

Í dag fengum við góða heimsókn í skólann okkar. Pólski sendiherran á Íslandi Gerard Pokruszynski var á ferð um Ölfusið og kom til að kynna sér skólastarfið í Þorlákshöfn. Þrír nemendur þau Julía Gawek, Ernest Brulinski og Oliver Þór Stefánsson kynntu skólann á pólsku og fóru um húsnæðið ásamt skólas…
Lesa fréttina Pólski sendiherrann á Íslandi í heimsókn
Bleikur litadagur

Bleikur litadagur

Föstudaginn 5. október var bleikur litadagur í skólanum. Tilefnið var vitundarvakning Krabbameinsfélagsins vegna brjóstakrabbameins. Nemendur og starfsfólk voru hvött til að mæta í bleikum fötum.  
Lesa fréttina Bleikur litadagur