Fréttir

Skólaþing nemenda og vinna að skólastefnu sveitarfélagsins

Skólaþing nemenda og vinna að skólastefnu sveitarfélagsins

Í dag var skólaþing nemenda haldið. Þingið er haldið í tengslum við Dag mannréttinda barna sem er 20. nóvember. Nemendur unnu saman í hópum þvert á aldur og veltu fyrir sér ýmsum spurningum um skólastarfið. Markmið skólaþings er að veita nemendum tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegri samræðu um …
Lesa fréttina Skólaþing nemenda og vinna að skólastefnu sveitarfélagsins
Verum ástfangin af lífinu

Verum ástfangin af lífinu

Í síðustu viku mætti Þorgrímur Þráinsson til okkar með fyrirlesturinn „Verum ástfangin af lífinu“ sem að venju var fyrir nemendur í 10. bekk. Í þessum hvatningarfyrirlestri brýnir Þorgrímur fyrir nemendum að bera ábyrgð á sjálfum sér, sýna samkennd og þrautseigju, koma fallega fram og sinna litlu hl…
Lesa fréttina Verum ástfangin af lífinu
Vinna gegn einelti.

Vinna gegn einelti.

Þriðjudagurinn 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti.
Lesa fréttina Vinna gegn einelti.