Fréttir

Jói Davíðs fræddi starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn um Þorlákshöfn

Jói Davíðs fræddi starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn um Þorlákshöfn

  Starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn fór í fræðslugöngu í gær (þriðjudag 18. september), ásamt Elliða Vignissyni, bæjarstjóra, undir stjórn Jóhanns Davíðssonar, eða Jóa Davíðs.  Jói leiddi fólkið um þorpið og miðlaði sinni alkunnu þekkingu til þeirra. Veðrið lofaði góðu og var frábært þangað ti…
Lesa fréttina Jói Davíðs fræddi starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn um Þorlákshöfn
Haustferð miðstigs.

Haustferð miðstigs.

  Miðstigið lagði upp í árlega haustferð að morgni mánudagsins 10. september. Fyrsti áfangastaður var Þrastarlundur þar sem snædd var morgunhressing. Næst lá leiðin að Ljósafossstöð en þar skoðaði hópurinn orkusýningu þar sem hægt var að leysa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og a…
Lesa fréttina Haustferð miðstigs.
Haustferð yngsta stigs

Haustferð yngsta stigs

  Miðvikudaginn 12. september fóru nemendur á yngsta stigi Grunnskólans í Þorlákshöfn í haustferð. Spenna ríkti meðal nemenda sem sumir hverjir fóru í sína fyrstu rútuferð. Þetta árið skoðuðum við skemmtilega gagnvirka sýningu á LAVA-setrinu á Hvolsvelli og borðuðum nesti í brakandi haustsól og blí…
Lesa fréttina Haustferð yngsta stigs