Fréttir

Friðarhlaupið kom við í Þorlákshöfn 23. september 2019

Friðarhlaupið kom við í Þorlákshöfn 23. september 2019

    Friðarhlaupið (Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run) heimsótti Grunnskólann í Þorlákshöfn mánudaginn 23. september 2019. Friðarhlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup sem fram hefur farið síðan 1987. Ísland hefur tekið þátt frá upphafi og margsinnis hefur verið hlaupið hringinn í kringum landið. Í …
Lesa fréttina Friðarhlaupið kom við í Þorlákshöfn 23. september 2019
Þórsmerkurferð í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers

Þórsmerkurferð í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers

Þriðjudaginn 3. september sl. fóru nemendur 8.-10. bekkjar Grunnskólans í Þorlákshöfn í ógleymanlega Þórsmerkurferð, sem hafði reyndar átt sér nokkurn aðdraganda. Aðdragandi Síðastliðinn vetur komu fulltrúar Kiwanisklúbbsins Ölvers að máli við skólastjórnendur og óskuðu eftir að fá að koma að fræð…
Lesa fréttina Þórsmerkurferð í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers