Fréttir

Jólakvöldvaka 1. - 4. bekkjar.

Jólakvöldvaka 1. - 4. bekkjar.

Í gær var jólakvöldvaka 1. – 4. bekkjar. Kvöldvakan tókst afar vel en á dagskrá kvöldsins var upplestur, kórsöngur, hljóðfæraleikur, jólaleikrit og söngur. Við lok skemmtunarinnar fluttu nemendur 3. bekkjar jólaguðspjallið að venju. Þetta var hátíðleg og skemmtileg stund.    
Lesa fréttina Jólakvöldvaka 1. - 4. bekkjar.
Jólagleði Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn.

Jólagleði Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn.

Jólaföndur verður haldið þriðjudaginn 4. desember frá kl.17:00 - 19:00 í stóra turninum í grunnskólanum. Í salnum verður jólatónlist ásamt því að 10. bekkur mun vera með sjoppu, heitt kakó og vöfflur með rjóma.   Bergþóra í Bjarkarblómum verður á staðnum með hýasintur og fleira skemmtilegt.   Ei…
Lesa fréttina Jólagleði Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn.
Af gefnu tilefni ítrekum við mikilvægi endurskinsmerkja.

Af gefnu tilefni ítrekum við mikilvægi endurskinsmerkja.

Í myrkri sjást gangandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða og er notkun endurskinsmerkja þess vegna nauðsynleg. Mikið hefur borið á því að börn og aðrir sem ganga til vinnu og skóla sjáist illa í mesta myrkrinu og komi jafnvel allt of seint í ljós fyrir bílstjóra. Við vil…
Lesa fréttina Af gefnu tilefni ítrekum við mikilvægi endurskinsmerkja.
Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur í 10. bekk og var með jákvæðan boðskap að vanda.

Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur í 10. bekk og var með jákvæðan boðskap að vanda.

Þorgrímur Þráinsson hitti nemendur 10. bekkjar, á föstudaginn 23. nóvember, og flutti fyrirlesturinn VERUM ÁSTFANGIN AF LÍFINU. Nemendur tóku vel á móti Þorgrími enda fyrirlestur á jákvæðum nótum.  En þess má geta að Þorgrímur hefur nú um nokkurra ára skeið heimsótt flesta 10. bekkinga á landinu með…
Lesa fréttina Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur í 10. bekk og var með jákvæðan boðskap að vanda.
Dagur íslenskrar tungu - föstudaginn 16. nóvember 2018

Dagur íslenskrar tungu - föstudaginn 16. nóvember 2018

     Í tilefni dags íslenskrar tungu var bryddað upp á ýmsu í skólanum. Stóra upplestrarkeppnin var sett með upplestri nemenda í 7. bekk fyrir vinabekk. Nemendur á unglingastigi unnu sameiginlegt ljóðaverkefni. Nemendahópar völdu eða sömdu ljóð og æfðu til flutnings fyrir fólk úti í bæ. Þau fóru í h…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu - föstudaginn 16. nóvember 2018
Kynningarfundur vegna læsisstefnu Sveitarfélagsins Ölfuss

Kynningarfundur vegna læsisstefnu Sveitarfélagsins Ölfuss

Kynningarfundur vegna læsistefnu Sveitarfélagsins Ölfuss.   Verður haldinn í Grunnskólanum í Þorlákshöfn, miðvikudaginn 14. nóvember kl. 17:30 - 18:10. Við hvetjum alla til að mæta og kynna sér málið. 
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna læsisstefnu Sveitarfélagsins Ölfuss
Vinakveðja til íbúa Þorlákshafnar frá nemendum í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Vinakveðja til íbúa Þorlákshafnar frá nemendum í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Í dag komu nemendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn saman og bjuggu til vinakveðjur til allra íbúa í Þorlákshöfn. Tvær bekkjardeildir komu saman, svokallaðir vinabekkir og föndruðu falleg kort sem síðan voru borin út á heimilin í bænum. Kortin berast í dag eða á morgun, föstudag. Þetta var skemmtileg…
Lesa fréttina Vinakveðja til íbúa Þorlákshafnar frá nemendum í Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Kiwanisklúbburinn Ölver og Grunnskólinn í Þorlákshöfn gera samstarfssamning. Ágóði af jólaskókassa r…

Kiwanisklúbburinn Ölver og Grunnskólinn í Þorlákshöfn gera samstarfssamning. Ágóði af jólaskókassa rennur til nemendaferða

Á haustdögum komu nokkrir Kiwanismenn til fundar við skólastjórnendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Tilgangurinn var að finna vettvang til að styðja á jákvæðan hátt við unglinga í skólanum. Afrakstur fundarins var samningur sem ritað var undir fimmtudaginn 31. október. Samstarfssamningurinn felur …
Lesa fréttina Kiwanisklúbburinn Ölver og Grunnskólinn í Þorlákshöfn gera samstarfssamning. Ágóði af jólaskókassa rennur til nemendaferða