Fréttir

HUGSAÐ UM UNGBARN - valgrein

HUGSAÐ UM UNGBARN - valgrein

Um miðjan janúar önnuðust sextán nemendur í unglingadeild, ungbarnahermi yfir helgi. Um er að ræða valgrein í efstu bekkjum skólans.
Lesa fréttina HUGSAÐ UM UNGBARN - valgrein
Öðruvísi jóladagatal 2020 : Sælla er að gefa en þiggja.

Öðruvísi jóladagatal 2020 : Sælla er að gefa en þiggja.

  Í desember ákváðu nemendur í 4.bekk ásamt umsjónarkennara sínum að taka þátt í jóladagatali SOS Barnaþorpanna og í ár var safnað fyrir verkefni í Tógó. Verkefnið hófst í mars 2020 og er til þriggja ára. Verkefninu er ætlað að berjast gegn ofbeldi og kynferðislegri misneytingu á börnum, þá sérstak…
Lesa fréttina Öðruvísi jóladagatal 2020 : Sælla er að gefa en þiggja.
Jólakveðja

Jólakveðja

Lesa fréttina Jólakveðja
Verum ástfangin af lífinu

Verum ástfangin af lífinu

Þorgrímur Þráinsson kom á fund nemenda í 10. bekk í dag með fyrirlesturinn; Verum ástfangin af lífinu.
Lesa fréttina Verum ástfangin af lífinu
Bílahönnun

Bílahönnun

Nemendur í 5. bekk hafa að undanförnu verið að vinna með með hugtökin loftmótstaða, þyngdarkraftur, viðnám og straumlínulögun í náttúrufræði.
Lesa fréttina Bílahönnun
Jólalagakeppni Hljómlistarfélags Ölfuss

Jólalagakeppni Hljómlistarfélags Ölfuss

Nú á haustmánuðum stóð Hljómlistarfélag Ölfuss fyrir jólalagakeppni. Fjölmörg lög bárust í keppnina og gaman er að segja frá því að nokkrar stúlkur úr 5. og 6. bekk urðu í öðru sæti keppninnar með frumsömdu lagið sitt Jólin okkar. Höfundar lagsins eru þær Elísa Dagrún Jónsdóttir, Sólveig Grétarsdótt…
Lesa fréttina Jólalagakeppni Hljómlistarfélags Ölfuss
Endurskinsmerki

Endurskinsmerki

Nú er dimmasti tíminn og mikilvægt að muna eftir endurskinsmerkjunum. Allir nemendur hafa nú fengið endurskinsmerki að gjöf frá Sjóvá og Brunavörnum Árnesinga. Við þökkum Sjóvá og Brunavörnum kærlega fyrir þessa umhyggju í garð nemenda. Endurskinsmerkin eiga að vera sýnileg og er best að hafa þau á…
Lesa fréttina Endurskinsmerki
Skjálftinn - hæfileikakeppni

Skjálftinn - hæfileikakeppni

Það verður mikið um dýrðir þegar Skjálftinn verður haldinn í fyrsta sinn í Þorlákshöfn 15. maí 2021.
Lesa fréttina Skjálftinn - hæfileikakeppni
Rafrænar heimsóknir rithöfunda

Rafrænar heimsóknir rithöfunda

Undanfarin ár hafa rithöfundar komið í skólaheimsóknir til þess að lesa úr verkum sínum í tilefni af Degi íslenskrar tungu og á aðventu. Í ár er engin undantekning
Lesa fréttina Rafrænar heimsóknir rithöfunda
Breytingar á skólstarfi frá 19. nóvember

Breytingar á skólstarfi frá 19. nóvember

Nú hefur orðið breyting á sóttvarnarreglum varðandi skólastarfið. Breytingin snýst um að æfingar, íþróttastarf, æskulýðs- og tómstundastarf barna á leik- og grunnskólaaldri verður heimilt jafnt inni og úti. Þá verður íþrótta- og sundkennsla heimil á ný.  Börn í 1. - 7. bekk þurfa nú ekki að bera and…
Lesa fréttina Breytingar á skólstarfi frá 19. nóvember