Ólympíuhlaup ÍSÍ
Á mánudaginn höldum við árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ í skólanum og hefst hlaupið kl. 10:00. Markmiðið er að allir nemendur hreyfi sig, hafi gaman og reyni við vegalengd sem hentar hverjum og einum. Mikilvægt er að huga að skóbúnaði og fatnaði barnanna þennan dag.
Boðið verður upp á þrjár vegalengdir:
…
12.09.2025