Fréttir

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn verður haldinn 17. apríl nk. kl. 20:00 í sal skólans.
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélagsins
Hreyfitími í íþróttahúsinu hjá nemendum á unglingastigi

Hreyfitími í íþróttahúsinu hjá nemendum á unglingastigi

Samstarf skólans og íþróttahúss varð til þess að nú eiga nemendur í 8.-10. bekk kost á því að mæta þrisvar í viku í löngu frímínútunum í íþróttahúsið í frjálsan leik. Það var í byrjun febrúar sem þessi hugmynd kom upp þegar íþróttanefnd skólans fundaði um það hvað væri hægt að gera skemmtilegt með n…
Lesa fréttina Hreyfitími í íþróttahúsinu hjá nemendum á unglingastigi
Páskafrí

Páskafrí

Starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn óskar nemendum og foreldrum/forráðmönnum þeirra gleðilegra páska. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 2. apríl samkvæmt stundaskrá.
Lesa fréttina Páskafrí
Alþjóðlegi Downs heilkennadagurinn

Alþjóðlegi Downs heilkennadagurinn

Á morgun, fimmtudaginn 21. mars er alþjóðlegi Downs heilkennadagurinn. Þá er fólk hvatt til að ganga um í ósamstæðum og litskrúðugum sokkum til að draga fram fjölbreytileikann og til að minna á mikilvægi hans í samfélaginu. Dagsetningin er táknræn, hún vísar til þess að Downs heilhennið er orsakað a…
Lesa fréttina Alþjóðlegi Downs heilkennadagurinn
Heimsókn frá Alþingi

Heimsókn frá Alþingi

Í síðustu viku fengum við heimsókn frá starfsmönnum Alþingis  en markmiðið með heimsókninni var að kynna starfssemi löggjafarsamkomunnar fyrir nemendum í 9. og 10. bekk. Farið var í gegnum hefbundin störf Alþingis. Kynning var á frumvarpi, það sett í nefnd og síðan fór fram þingfundur sem endaði me…
Lesa fréttina Heimsókn frá Alþingi
Skíðaferð

Skíðaferð

Nemendur unglingastigs fóru í skíðaferð í vikunni. Ferðin var samstarfsverkefni skólans, nemendaráðs og félagsmiðstöðvarinnar. Haldið var í Bláfjöll á miðvikudag, skíðað af krafti fram eftir degi og síðan gist í skíðaskála um nóttina. Þreyttir en sælir nemendur héldu síðan heim daginn eftir. Ánægju…
Lesa fréttina Skíðaferð
Glitraðu með einstökum börnum

Glitraðu með einstökum börnum

Glitraðu með einstökum börnum Á morgun, fimmtudaginn 29. febrúar er alþjóðadagur sjaldgæfra sjúkdóma og heilkenna. Þá hvetur félag Einstakra barna öll til að sýna stuðning og samstöðu með því að klæðast einhverju glitrandi. Hjá okkur eru nemendur sem lifa með sjaldgæfa sjúkdóma eða heilkenni og þv…
Lesa fréttina Glitraðu með einstökum börnum
Söngstund

Söngstund

Reglulega hittast nemendur á sal og taka lagið. Þessa viðburði köllum við söngstund en þá koma vinabekkir saman og syngja lög sem æfð hafa verið dagana á undan. Í dag var einmitt söngstund. Arna Dögg Sturludóttir stjórnaði viðburðinum eins og henni einni er lagið og tóku nemendur undir af miklum kr…
Lesa fréttina Söngstund
Bolludagur, sprengidagur og öskudagur

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur eru alltaf skemmtilegir í skólanum. Allir nemendur og starfsfólk fengu bollur í hádeginu á bolludaginn og baunasúpan á sprengidaginn þótti með eindæmum góð. Öskudagurinn er þó alltaf viðburðarríkastur. Flestir nemendur og starfsfólk mætir í búningum og má sjá ý…
Lesa fréttina Bolludagur, sprengidagur og öskudagur
Viðurkenning fyrir textasmíð - Fernuflug

Viðurkenning fyrir textasmíð - Fernuflug

Á haustmánuðum var textasamkeppnin Fernuflug á vegum Mjólkursamsölunnar þar sem nemendur í 8.-10. bekk voru hvattir til að velta fyrir sér spurningunni "Hvað er að vera ég ?" . Það voru rúmlega 1200 textar sem bárust í keppnina og dómnefnd valdi 48 farmúrskarandi texta til að birta á fernunum. Olive…
Lesa fréttina Viðurkenning fyrir textasmíð - Fernuflug