Fréttir

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Á mánudaginn höldum við árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ í skólanum og hefst hlaupið kl. 10:00. Markmiðið er að allir nemendur hreyfi sig, hafi gaman og reyni við vegalengd sem hentar hverjum og einum. Mikilvægt er að huga að skóbúnaði og fatnaði barnanna þennan dag. Boðið verður upp á þrjár vegalengdir: …
Lesa fréttina Ólympíuhlaup ÍSÍ
Göngum í skólann fer af stað

Göngum í skólann fer af stað

Verkefnið Göngum í skólann hefst í dag, miðvikudaginn 3. september, og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 3. október.Skólinn okkar tekur að sjálfsögðu þátt í verkefninu eins og undanfarin ár.Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta…
Lesa fréttina Göngum í skólann fer af stað
Vettvangsferð í Þórsmörk í boði Kiwanismanna

Vettvangsferð í Þórsmörk í boði Kiwanismanna

Eins og undanfarin ár fóru nemendur í 8. og 9. bekk í útilífs- og ævintýraferð og að þessu sinni í Þórsmörk. Ferðin var í boði Kiwanismanna en þeir greiða allan kostnað með ágóða af jólakassaverkefni klúbbsins. Um er að ræða afar metnaðarfullt verkefni hjá þeim Kiwanismönnum sem við í skólanum erum …
Lesa fréttina Vettvangsferð í Þórsmörk í boði Kiwanismanna
Vorhátíð

Vorhátíð

Við þurftum að grípa til veðurráðstafana í gær og færa árlegu vorhátíðina okkar inn í íþróttahús. Það kom þó ekki að sök því allir skemmtu sér konunglega og tóku þátt í alls konar leikjum eða fóru í sund. Hátíðinni lauk svo með pylsupartýi í sal skólans þar sem Júlí Heiðar og Dísa sáu um að halda st…
Lesa fréttina Vorhátíð
Vinningshafar fjölgreindaleikanna 2025

Fjölgreindaleikar 2025

Í síðastliðinni viku stóð skólinn fyrir fjölgreindaleikum þar sem markmiðið er að virkja ólíka hæfileika nemenda og gefa öllum tækifæri til að njóta sín. Leikarnir byggja á fjölgreindakenningu Howard Gardners og þeim hugmyndum að fólk búi yfir margvíslegum tegundum greindar sem allar eru jafngildar.…
Lesa fréttina Fjölgreindaleikar 2025
Skólaslit Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólaslit Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólaslit Grunnskólans í Þorlákshöfn eru fimmtudaginn 5. júní 1.-4. bekkur kl. 11:00 í sal skólans 5.-7. bekkur kl. 13:00 í sal skólans 8.-10. bekkur kl. 17:30 í Versölum Við biðjum foreldra að fara vel yfir óskilamuni sem verða á borði við salinn í skólanum og ekki gleyma að kíkja á skóhillurna…
Lesa fréttina Skólaslit Grunnskólans í Þorlákshöfn
Leiksýningin um Línu Langsokk vakti mikla gleði!

Leiksýningin um Línu Langsokk vakti mikla gleði!

Nemendur í leiklistarvali Grunnskólans í Þorlákshöfn settu nýverið upp leikritið um Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren. Sýningar voru þrjár og fullur salur á öllum sýningum. Krakkarnir sýndu mikinn metnað og þrautsegju í að undirbúa sýninguna og stóðu sig frábærlega í öllum hlutverkum, bæði á svið…
Lesa fréttina Leiksýningin um Línu Langsokk vakti mikla gleði!
Vordagatal

Vordagatal

Hér er dagatal með helstu viðburðum sem framundan eru í skólanum nú þegar sumarið færist nær. Þar má finna upplýsingar um ýmsa viðburði, ferðir og uppbrotsdaga sem gott er að hafa í huga.
Lesa fréttina Vordagatal
Stóra upplestrarkeppnin – hátíðleg lokahátíð haldin í Hveragerði

Stóra upplestrarkeppnin – hátíðleg lokahátíð haldin í Hveragerði

Stóra upplestrarkeppnin er árlegt verkefni fyrir nemendur í 7. bekk sem miðar að því að efla vandaðan upplestur og sjálfsöryggi í framkomu. Í gegnum verkefnið fá allir nemendur í árganginum markvissa kennslu í framsögn, túlkun og framkomu.  Lokahátíð Grunnskólans í Þorlákshöfn og Grunnskólans í Hve…
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin – hátíðleg lokahátíð haldin í Hveragerði
Leiksýningin Lína Langsokkur

Leiksýningin Lína Langsokkur

Nemendur í leiklistarvali í grunnskólanum setja upp leiksýninguna Lína Langsokkur. 
Lesa fréttina Leiksýningin Lína Langsokkur